harðir diskar


Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

harðir diskar

Pósturaf Tropical » Þri 29. Sep 2009 17:52

Hvor fæ ég meira fps frá Hörðudiskunum
Þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c703758c9d
eða þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c703758c9d

Finst fps-ið mitt hafa lækkað þegar ég setti svona Western Digital green harðadisk sem stýrikerfis disk :S




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf AntiTrust » Þri 29. Sep 2009 17:57

Færð nákvæmlega sama FPS. HDD performance hefur áhrif á loading time og startup, en ekki in-game performance.




Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf Tropical » Þri 29. Sep 2009 19:10

AntiTrust skrifaði:Færð nákvæmlega sama FPS. HDD performance hefur áhrif á loading time og startup, en ekki in-game performance.

Það breyttist var með 320GB harðandisk og fekk svona 500fps i css enn svo fekk eg mer 500gb harðandisk þarna Western Digital Green og það er svona 200



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf Frost » Þri 29. Sep 2009 19:16

Ætti ekki að hafa nein áhrif.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf SteiniP » Þri 29. Sep 2009 19:45

Tropical skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Færð nákvæmlega sama FPS. HDD performance hefur áhrif á loading time og startup, en ekki in-game performance.

Það breyttist var með 320GB harðandisk og fekk svona 500fps i css enn svo fekk eg mer 500gb harðandisk þarna Western Digital Green og það er svona 200

Ertu alveg viss um að grafík stillingarnar séu alveg eins?
Svo er "fps_max" default 300.
Þetta er alveg örugglega munur á stillingum eða driverum eftir að þú settir stýrikerfið upp aftur.

Loading tímar eru ekki til til þess að vera böggandi, það er verið að færa leikinn af harða disknum yfir í vinnsluminni. Eftir það kemur harði diskurinn ekkert við sögu.




Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf Tropical » Þri 29. Sep 2009 22:44

SteiniP skrifaði:
Tropical skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Færð nákvæmlega sama FPS. HDD performance hefur áhrif á loading time og startup, en ekki in-game performance.

Það breyttist var með 320GB harðandisk og fekk svona 500fps i css enn svo fekk eg mer 500gb harðandisk þarna Western Digital Green og það er svona 200

Ertu alveg viss um að grafík stillingarnar séu alveg eins?
Svo er "fps_max" default 300.
Þetta er alveg örugglega munur á stillingum eða driverum eftir að þú settir stýrikerfið upp aftur.

Loading tímar eru ekki til til þess að vera böggandi, það er verið að færa leikinn af harða disknum yfir í vinnsluminni. Eftir það kemur harði diskurinn ekkert við sögu.


sko veit um fps_max 300 og það enn sko er bara svektur yfir að fps-ið lækkaði svo mikið :P,
enn var að fá Harðandisk frá vini minum áðan sem var i gamalli Medion Tölvu og diskurinn er skiptur i 3 hluta 1 74gb og hinir svipað og svona hvernig gerir maður hann bara að einum ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf AntiTrust » Þri 29. Sep 2009 22:48

Tropical skrifaði:
sko veit um fps_max 300 og það enn sko er bara svektur yfir að fps-ið lækkaði svo mikið :P,
enn var að fá Harðandisk frá vini minum áðan sem var i gamalli Medion Tölvu og diskurinn er skiptur i 3 hluta 1 74gb og hinir svipað og svona hvernig gerir maður hann bara að einum ?


Auðveldast að formatta hann eða eyða disksneiðunum á honum og búa svo til eitt nýtt. Ef þú vilt eiga gögnin á disknum en sameina disksneiðarnar er Partition Magic gott forrit til þess.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf SteiniP » Þri 29. Sep 2009 22:56

Tropical skrifaði:sko veit um fps_max 300 og það enn sko er bara svektur yfir að fps-ið lækkaði svo mikið :P,
enn var að fá Harðandisk frá vini minum áðan sem var i gamalli Medion Tölvu og diskurinn er skiptur i 3 hluta 1 74gb og hinir svipað og svona hvernig gerir maður hann bara að einum ?

Er þetta ekki bara einhver grafíkstilling sem er stillt á hærra en áður? AA og shader stillingar geta munað heilmiklu á fps. En meðan þú ert ennþá að fá yfir 200 ramma þá ætti þetta ekki að skipta miklu máli :)

En til að eyða pörtunum af disknum.
Hægri smellir á my computer -> manage -> disk management. Hægri klikkar svo á hverjum part fyrir sig og velur delete volume og býrð svo til nýtt sem spannar yfir allan diskinn.'
Mér finnst samt fínt að hafa ca. 100GB undir stýrikerfið og nota svo restina af disknum undir önnur gögn. Þá þarf ég ekki að vera að vesenast með að backuppa allt þegar ég formatta tölvuna.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: harðir diskar

Pósturaf chaplin » Þri 29. Sep 2009 23:13

Harðir diskar hafa ekkert með að gera með fps, þessi 300fps munur sem þú tókst eftir eru eingöngu stillingar.