Tussubilað minni eða hvað?

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Tussubilað minni eða hvað?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Sep 2009 17:48



Var á þessu líka ágæta lani í nótt með félögum mínum og allt gekk eins og í sögu, þangað til ég vakna núna fyrir stuttu og ákveð að plögga tölvunni upp. Fyrst byrjar hún að vera með leiðindi og ég fæ ekkert upp á skjáinn (ljósið blikkar bara). Ég hef lent í þessu áður og röð ljósa á móðurborðinu gefur til kynna einhverskonar malfunction með minnin.
Orðrétt úr manual skrifaði:Memory Detection Test
Testing onboard memory size. The
D-LED will hang if the memory module
is damaged or not installed
properly.

Ég prufa að keyra minnin í single channel, eitt og sér og svona prufa mig áfram. Þegar ég keyrði minnin stök þá ræsti hún sig á öðru þeirra, og einmitt failaði hún að starta bara á hinu minninu. Þannig að nú keyri ég bara með 2GB og verð að sætta mig við það þangað til á morgun (nenni ekki að standa í þessu núna).

Er samt einhver leið til að keyra eitthvað memtest á þessu? Ég get ekkert gert með hinn kubbinn í vélinni. Er hann kannski bara kabútskí?

Annars er planið að fara bara með ramið niður í Tölvuvirkni á morgun.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Sun 27. Sep 2009 18:00, breytt samtals 3 sinnum.




Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tussubilað minni eða hvað?

Pósturaf Opes » Sun 27. Sep 2009 17:50

KermitTheFrog skrifaði:

Var á þessu líka ágæta lani í nótt með félögum mínum og allt gekk eins og í sögu, þangað til ég vakna núna fyrir stuttu og ákveð að plögga tölvunni upp. Fyrst byrjar hún að vera með leiðindi og ég fæ ekkert upp á skjáinn (ljósið blikkar bara). Ég hef lent í þessu áður og röð ljósa á móðurborðinu gefur til kynna einhverskonar malfunction með minnin. Ég prufa að keyra minnin í single channel, eitt og sér og svona prufa mig áfram. Þegar ég keyrði minnin stök þá ræsti hún sig, og einmitt failaði hún að starta bara á hinu minninu. Þannig að nú keyri ég bara með 2GB og verð að sætta mig við það þangað til á morgun (nenni ekki að standa í þessu núna).

Er samt einhver leið til að keyra eitthvað memtest á þessu? Ég get ekkert gert með hinn kubbinn í vélinni. Er hann kannski bara kabútskí?

Annars er planið að fara bara með ramið niður í Tölvuvirkni á morgun.


Það er bara bilað, hvort sem þú keyrir memtest eða ekki. Vonandi er það í ábyrgð :).



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tussubilað minni eða hvað?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Sep 2009 18:01

Jújú, þetta er í ábyrgð. Þá er það bara þannig.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tussubilað minni eða hvað?

Pósturaf Selurinn » Mán 28. Sep 2009 15:46

Ef þú vilt alveg vera 100% að minnið sé bilað. En ég meina það fer ekkert á milli mála það sem þú prófaðir, nema þá kannski loka test að henda því í aðra tölvu.

Annars eru til Debugging PCI kort sem gætu sagt þér hvort vandamálið liggji í minninu eða ekki.