Skrollið á G5


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skrollið á G5

Pósturaf SteiniP » Mán 15. Jún 2009 03:40

Mér finnst skroll hjólið á G5 músinni minni alltof sensitíft. Það skrollar við minnstu snertingu sem að gerir það að verkum að ég skrolla stundum óviljandi þegar ég middle klikka.
Einhverjir fleiri sem kannast við þetta og kunna jafnvel lausn á þessu?
Frábær mús í alla staði en þetta skroll er að gera mig geðveikan :x



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 15. Jún 2009 09:05

Er þetta ekki stilling inni í Control panel --> Mouse?



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf Rubix » Mán 15. Jún 2009 09:42

Ef þú ert með forritið SetPoint inná tölvunni þinni, (ætti diskur að fylgja músini með forritinu, annars geturðu bara dl'að því), þá er stilling fyrir þetta þar. Músin sjálf er ekki svona heldur er þetta bara stillanlegur eiginleiki sem músin býður uppá.

http://www.logitech.com/index.cfm/428/3 ... nloads||dd


||RubiX


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf SteiniP » Mán 15. Jún 2009 14:42

Rubix skrifaði:Ef þú ert með forritið SetPoint inná tölvunni þinni, (ætti diskur að fylgja músini með forritinu, annars geturðu bara dl'að því), þá er stilling fyrir þetta þar. Músin sjálf er ekki svona heldur er þetta bara stillanlegur eiginleiki sem músin býður uppá.

http://www.logitech.com/index.cfm/428/3 ... nloads||dd

Ef ég ætla að stilla Scroll Speed, þá þarf ég að binda scrollið á AutoScroll. Þá verður miðjutakkinn fáránlegur. Þarf alltaf að ýta tvisvar á hann til að smella.
déskotans böggandi.
og já það lagar skrollið ekki neitt.
Geturðu sagt mér hvaða stilling það er sem að lætur músina skrolla þótt ég snúi hjólinu bara um hálft "klikk"?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf chaplin » Mán 15. Jún 2009 17:11

Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf SteiniP » Mán 15. Jún 2009 17:57

daanielin skrifaði:Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.

Já ég kannski skrúfa hana í sundur og tékka á þessu.
Verst bara að þá þarf ég taka af púðana sem láta músina renna.
Vitiði hvar er hægt að fá þetta efni svo ég geti sett nýja púða undir?

Þetta skroll er alveg þroskaheft, stundum skrollar hún við minnstu snertingu og stundum skrollar hún bara ekki neitt.
Mjög pirrandi í tölvuleikjum því ég nota skrollið til að skipta um byssu. Fer alltaf óvart á hnífinn þegar ég ætla að velja skammbyssuna og er drepinn :evil:



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf chaplin » Mán 15. Jún 2009 18:29

Feel your pain man, and já þetta heitir víst mouse skates, hægt að fá þetta í held ég flest öllum tölvuverslunum. ;)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf Sydney » Mán 15. Jún 2009 18:36

SteiniP skrifaði:
daanielin skrifaði:Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.

Já ég kannski skrúfa hana í sundur og tékka á þessu.
Verst bara að þá þarf ég taka af púðana sem láta músina renna.
Vitiði hvar er hægt að fá þetta efni svo ég geti sett nýja púða undir?

Þetta skroll er alveg þroskaheft, stundum skrollar hún við minnstu snertingu og stundum skrollar hún bara ekki neitt.
Mjög pirrandi í tölvuleikjum því ég nota skrollið til að skipta um byssu. Fer alltaf óvart á hnífinn þegar ég ætla að velja skammbyssuna og er drepinn :evil:

Neglir bara skrúfjárni í gegnum púðana, gerði það við mína og hún er ekkert verri fyrir vikið.
Mynd


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skrollið á G5

Pósturaf Victordp » Mið 01. Júl 2009 14:15

A4Tech x-718BK FTW!


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !