Einhverjir fleiri sem kannast við þetta og kunna jafnvel lausn á þessu?
Frábær mús í alla staði en þetta skroll er að gera mig geðveikan
Rubix skrifaði:Ef þú ert með forritið SetPoint inná tölvunni þinni, (ætti diskur að fylgja músini með forritinu, annars geturðu bara dl'að því), þá er stilling fyrir þetta þar. Músin sjálf er ekki svona heldur er þetta bara stillanlegur eiginleiki sem músin býður uppá.
http://www.logitech.com/index.cfm/428/3 ... nloads||dd
daanielin skrifaði:Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.
SteiniP skrifaði:daanielin skrifaði:Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.
Já ég kannski skrúfa hana í sundur og tékka á þessu.
Verst bara að þá þarf ég taka af púðana sem láta músina renna.
Vitiði hvar er hægt að fá þetta efni svo ég geti sett nýja púða undir?
Þetta skroll er alveg þroskaheft, stundum skrollar hún við minnstu snertingu og stundum skrollar hún bara ekki neitt.
Mjög pirrandi í tölvuleikjum því ég nota skrollið til að skipta um byssu. Fer alltaf óvart á hnífinn þegar ég ætla að velja skammbyssuna og er drepinn
