Vantar stýrikerfisdisk ASAP!


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Þri 07. Okt 2008 21:13

Sælir vaktarar

Heyriði ég ætla að fara að fá mér nýjan og stærri stýrikerfisdisk og vill helst ekki hafa hann stærri en 160gb. Ég ætla að setja upp Ubuntu eða Kubuntu á honum og var að spá hvort það sé ekki betra að hafa 16mb buffer á honum heldur en 8? Er ekkert að leita að raptor eða svoleiðis, bara 7200rpm Sata2 HDD.

líst ágætlega á þessa:
Samsung Spinpoint hjá Kísildal
Seagate Barracuda, til í nokkrum búðum

vitiði um einhverja aðra góða í þetta dæmi og er 8mb buffer nóg?

það væri vel þegið ef þið gætuð svarað í kvöld, er nefnilega að fara til höfuðborgarinnar á morgun og ætla að kaupa hann í leiðinni :)




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf benregn » Þri 07. Okt 2008 22:09

Seagate frekar en Samsung, mun betri ending. Og helst að taka disk með 32MB buffer, performa betur, 16MB ef 32MB standa ekki til boða.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf viddi » Þri 07. Okt 2008 22:18

Ég myndi nú taka þennan sem stýrikerfisdisk, sérð ekki eftir því



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Þri 07. Okt 2008 23:14

en ég hef ekkert að gera við stýrikerfisdisk sem er 500gb! =/



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf beatmaster » Mið 08. Okt 2008 00:08

coldcut skrifaði:en ég hef ekkert að gera við stýrikerfisdisk sem er 500gb! =/
Þá er bara að hætta sér út í undraheim disk-partitioning, splittar bara honum bara í 1 stk 160 GB og svo 1 stk 300 eða þá að splitta honum í 50 stk 10 GB einingar eða whatever floats your boat. :)

Allavega er það langversta sem að þú getur gert er að borga 8.900 kr. fyrir 160 GB HDD með 8 MB Buffer þegar að þú getur fengið 500 GB HDD með 32 MB Buffer á nákvæmlega sama pening :!:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Mið 08. Okt 2008 00:27

en ef ég er til dæmis með 60 gb partioned fyrir Ubuntu og 60 gb fyrir Vista, ætla að hafa dual boot til að byrja með, hægir það þá ekkert á vinnslunni hjá stýrikerfunum ef ég er með með þriðja partion sem er fullt af drasli? :catgotmyballs

en væri kannski þessi ekki nógu öflugur? eða er þessi 500gb diskur þess virði að eyða 3k meira í hann?

EDIT: asnaleg spurning; auðvitað er það 3k virði! en hin spurningin á rétt á sér ;D
Síðast breytt af coldcut á Mið 08. Okt 2008 00:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf urban » Mið 08. Okt 2008 00:34

þú getur þá hreinlega búið til 2 60 GB partion (eða hvað þúv ilt hafa þau stór) og sleppt því að formata restina af disknum og látið það vera ónotað.

32 mb buffer er miklu miklu betri en 8 mb buffer, það er ekkert flóknara en það.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Mið 08. Okt 2008 00:40

jámm...en veist þú eða einhver annar hvort það mun eitthvað hægja á stýrikerfunum?

hef nefnilega aldrei heyrt um neinn sem gerir þetta =/



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf jonsig » Mið 08. Okt 2008 04:47

Vertu bara nettur á því ræstu windowsið á 2 sec með Solid state disk og ekkert bufferbull.. allir þessir frispí diskar sem eru í gangi eru bara fortíðin



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 08. Okt 2008 07:29

það er munur á að borga 10k fyrir 160 GB disk og að borga 30k fyrir 16 GB disk

ef maður á nóg af pening þá skellir maður sér á SSD




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf benregn » Mið 08. Okt 2008 09:16

Það að partition-a diska hægir ekki á stýrikerfunum. Gæti mögulega gert hann hraðvirkari. Taktu þennan stærri með 32MB buffer og partition-aðu hann.
Wikipedia skrifaði:Purposes for partitioning:
*Use of multi booting setups, which allow users to have more than one operating system on a single computer. For example, one could install Linux, Mac OS X, Microsoft Windows or others on different partitions of the same hard disk and have a choice of booting into any operating system (supported by the hardware) at power-up.
*Raising overall computer performance on systems where smaller file systems are more efficient. For instance, large hard drives with only one NTFS file system typically have a very large sequentially-accessed Master File Table (MFT) and it generally takes more time to read this MFT than the smaller MFTs of smaller partitions.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Mið 08. Okt 2008 13:37

búinn að kaupa hann!

takk fyrir hjálpina ;)




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf benregn » Mið 08. Okt 2008 15:44

Hvað keiptiru svo á endanum?




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf coldcut » Mið 08. Okt 2008 18:05

heyrðu ég fór að ráðum ykkar og keypti Seagate Barracuda 500gb =D>

Sennilega fær síðan hvert stýrikerfi sín 60gb og þá hef ég svona um 340/350 gb eftir...nota það undir draslið mitt þegar ég þarf meira pláss :wink:




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stýrikerfisdisk ASAP!

Pósturaf benregn » Mið 08. Okt 2008 18:14

Glæsilegt, held að það gæti ekki hafað verið betri valkostir fyrir þetta verð. \:D/