Heyriði ég ætla að fara að fá mér nýjan og stærri stýrikerfisdisk og vill helst ekki hafa hann stærri en 160gb. Ég ætla að setja upp Ubuntu eða Kubuntu á honum og var að spá hvort það sé ekki betra að hafa 16mb buffer á honum heldur en 8? Er ekkert að leita að raptor eða svoleiðis, bara 7200rpm Sata2 HDD.
líst ágætlega á þessa:
Samsung Spinpoint hjá Kísildal
Seagate Barracuda, til í nokkrum búðum
vitiði um einhverja aðra góða í þetta dæmi og er 8mb buffer nóg?
það væri vel þegið ef þið gætuð svarað í kvöld, er nefnilega að fara til höfuðborgarinnar á morgun og ætla að kaupa hann í leiðinni

