Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf Allinn » Mán 12. Maí 2008 12:05

Já þetta er það ég er að spurja um. Hver er eiginlega munurinn á að hafa 7.2 RPM HDD heldur enn 10K RPM? :roll:




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf Windowsman » Mán 12. Maí 2008 12:10

Hraðari Diskur.


Því hærri snúningrshraði því fljótari diskur.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf sakaxxx » Þri 13. Maí 2008 22:16

hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf TechHead » Þri 13. Maí 2008 23:14

sakaxxx skrifaði:hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?


Nei




Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf Darknight » Þri 13. Maí 2008 23:53

var ad fa mer raptor adan :p



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17203
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Maí 2008 23:58

Munurinn á 10000 og 7200 er 2800 ;)




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM

Pósturaf Harvest » Mið 14. Maí 2008 01:05

Hann er samt hávaðameiri. Í hvað ertu að fara nota þetta?

Ef þetta er leikjavél og þú átt peninga mæli ég alveg með þessu :)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS