Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
-
Allinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
Já þetta er það ég er að spurja um. Hver er eiginlega munurinn á að hafa 7.2 RPM HDD heldur enn 10K RPM? 
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
Hraðari Diskur.
Því hærri snúningrshraði því fljótari diskur.
Því hærri snúningrshraði því fljótari diskur.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
sakaxxx skrifaði:hvernig er það með endingu 10k diskanir hljóta nú að endast styttra ekki satt?
Nei
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á að hafa 10k RPM heldur en 7,2 RPM
Hann er samt hávaðameiri. Í hvað ertu að fara nota þetta?
Ef þetta er leikjavél og þú átt peninga mæli ég alveg með þessu
Ef þetta er leikjavél og þú átt peninga mæli ég alveg með þessu
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS