Uppfærsla fyrir Music Composing


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir Music Composing

Pósturaf Selurinn » Fös 01. Feb 2008 14:37

Sælar dömur/herrar.

Ég er nú mikið sjálfur inní þessi mál en vil samt heyra álit ykkar á þessu sem ég hef veirð að velta fyrir mér útaf tölvu sem ég ætla að setja saman sem er einungis fyrir tónlistarvinnslu og smá Photoshop.

Ákvörðunin sem ég er nokkuð búinn að spekúlera er þessi:

Móðurborð:MA770-DS3 Gigabyte
CPU:AMD Athlon 6400+
Minni:OCZ 2x2gb 800mhz Reaper minni 4-4-4-15
Kassi:Antec SOLO mini Quiet
32-bit XP stýrikerfi

Svo á ég HDD og Afllgjafa 450W, man ekki amperinn en það skiptir engu máli útaf low-profile GPU.
Ég er að nota HDD sem er uppsett stýrikerfi á og ætlast ég til að nota það án þess að ég þurfi að reinstalla því.
Tölvan sem diskurinn var fyrir var nForce 4 móðurborð með 754 Socket.
Og svo á ég náttúrulega kælingu fyrir þennan örgjöva. (Alpine)

Spurningin var hvort að Intel based system væri betra (P35, E6750), og þess vegna leita ég hingað, en ég er svo hræddur um að ég komi ekki með til að fá stýrikerfið til að virka ef ég switcha frá AMD í Intel móðurborð.

Var ekki alltaf sagt í þá daga, AMD er betra fyrir ein stór þung forrit keyrð ein og ein í einu, en Intel fyrir mörg lítil?

Einnig skal taka fram að það á ekki að yfirklukka NEITT! (vegna þess ég hef aldrei náð að klukka AMD örgjörva neitt almennilega og yfirleitt bara sleppt því, en með Intel örgjöva myndi ég yfirklukka, en spurningin er hvort að aflgjafinn höndli það :S)
Svo er líka önnur pæling hvort að Phenom örgjövi væri málið?
Ég held bara að það sé of mikið. Sömuleiðis með betra móðurborð eins og 790 kubba móðurborðin frá AMD með 2xPCI-E raufum en ég held að það sé bara overkill fyrir vinnsluna sem ég er að fara að nota þetta í.
Miða við það sem ég hef borið saman á Tom's Hardware þá er yfirleitt tvíkjarna Athlonarnir að vinna betur í t.d. Photoshop og annað :) miða við Phenom og E6750 on stock speeds.

Jæja hvað finnst ykkur?

Kveðja.....




Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 01. Feb 2008 15:46

Hvaða tónlistarforrit muntu koma til með að nota?
Ég skellti mér sjálfur á Q6600 þar sem flest forritin sem ég nota styðja 4 kjarna örgjörfa, Ableton live, Cubase, Photoshop ofl.

Ég var búinn að lesa slatta af reviews og flestir mæltu með intel core 2 duo eða core 2 quad fram yfir það sem AMD var með á boðstólnum.

Ég er allavega mjög sáttur með mína intel core 2 quad vél.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Feb 2008 15:54

Meso skrifaði:Hvaða tónlistarforrit muntu koma til með að nota?
Ég skellti mér sjálfur á Q6600 þar sem flest forritin sem ég nota styðja 4 kjarna örgjörfa, Ableton live, Cubase, Photoshop ofl.

Ég var búinn að lesa slatta af reviews og flestir mæltu með intel core 2 duo eða core 2 quad fram yfir það sem AMD var með á boðstólnum.

Ég er allavega mjög sáttur með mína intel core 2 quad vél.

Held það séu bara geðsjúklingar sem kaupa AMD í dag.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf beatmaster » Fös 01. Feb 2008 17:28

GuðjónR skrifaði:Held það séu bara geðsjúklingar sem kaupa AMD í dag.
Er það ekki þín skoðun alla daga Intel fanboy :P


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 02. Feb 2008 00:10

Svo er málið að budgetinn má ekki vera alltof hár :S

Svo er ég hræddur um að converta frá AMD system í Intel, held að ég fái bara BSOD.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 02. Feb 2008 08:54

Selurinn skrifaði:Svo er málið að budgetinn má ekki vera alltof hár :S

Svo er ég hræddur um að converta frá AMD system í Intel, held að ég fái bara BSOD.


Ég skipti út öllu á XP vél um daginn úr nForce4 í intel Core 2 Duo vél án vandræða. Málið er að henda út öllum driverum, keyra jafnvel driver cleaner og unistala öllu hardware í Device Manager og drepa svo á vélinni. Meiri líkur að það gangi þannig án vandræða.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 02. Feb 2008 14:26

Yank skrifaði:Ég skipti út öllu á XP vél um daginn úr nForce4 í intel Core 2 Duo vél án vandræða. Málið er að henda út öllum driverum, keyra jafnvel driver cleaner og unistala öllu hardware í Device Manager og drepa svo á vélinni. Meiri líkur að það gangi þannig án vandræða.

Móðurborði og alles og allt gekk fínt? Ekkert RE-Install af windowsi?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Lau 02. Feb 2008 14:33

Mig minnir að sysprep frá Microsoft geri þetta líka. Það á víst að hreinsa út allt sem tengist hardware access layernum sem gerir þér kleift að installa sama image-inu á vélum með mismunandi hardware.

Einhverntíman las ég að þetta væri einmitt ágætis tól til þess að hreinsa út stillingar fyrir uppfærslu.


ps5 ¦ zephyrus G14


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 02. Feb 2008 15:30

Zedro skrifaði:
Yank skrifaði:Ég skipti út öllu á XP vél um daginn úr nForce4 í intel Core 2 Duo vél án vandræða. Málið er að henda út öllum driverum, keyra jafnvel driver cleaner og unistala öllu hardware í Device Manager og drepa svo á vélinni. Meiri líkur að það gangi þannig án vandræða.

Móðurborði og alles og allt gekk fínt? Ekkert RE-Install af windowsi?


Neibb þurfti ekki einu sinni repair




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 02. Feb 2008 21:39

En come on .

Þegar maður skiptir nánast öllu út þá AUÐVITAÐ strauar maður bara vélina í leiðinni. Það tekur innan við klukkutíma að setja inn nýtt WIN ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 02. Feb 2008 22:07

ÓmarSmith skrifaði:En come on .

Þegar maður skiptir nánast öllu út þá AUÐVITAÐ strauar maður bara vélina í leiðinni. Það tekur innan við klukkutíma að setja inn nýtt WIN ;)


Auðvitað er það best.

En þá á eftir að setja upp allt annað software.
Og þegar um ræðir gaur með 100 auka mod og drasl í Flight simulator þá sparar það óneytanlega mikin tíma að sleppa við að setja allt upp aftur.