Samsung 244T eigendur?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Samsung 244T eigendur?

Pósturaf Harvest » Mið 07. Nóv 2007 00:14

Daginn/kvöldið

ÉG er stolltur 244T eigandi en það er eitt við þennan skjá sem er að bögga mig mikið.

Og það er hátíðnihljóð eða eitthvað svona "backround" noise sem er að gera mig vitlausan stundum.

Kannist þið við þetta? eða er þetta eitthvað í mínum bara?

Keypti hann fyrir ca. 4-5 mánuðum og þetta er búið að vera síðan ég keypti hann eiginlega.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Mið 07. Nóv 2007 00:20

Ég er 244t eigandi. Ég er ekki að lenda í þessu vandamáli sem þú lýsir, sammt skrítið úr hverju ætti að koma hljóð? Finna bara nótuna og sýna þetta búðinni og fá nýjan eða

Ónýtt kaupa nýtt


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 07. Nóv 2007 00:26

Son of a silly perosn skrifaði:Ég er 244t eigandi. Ég er ekki að lenda í þessu vandamáli sem þú lýsir, sammt skrítið úr hverju ætti að koma hljóð? Finna bara nótuna og sýna þetta búðinni og fá nýjan eða

Ónýtt kaupa nýtt


Þessi skjár er eins og barn fyrir mér :D

Mig grunar að það sé að koma hljóð úr eitthvejrum þéttingum á power inntakinu eða eitthvað þannig.

Ef þeir vilja ekkert fyrir mig gera þá held ég þessar elsku frekar og fæ mér eyrnatappa.... ekki að fara kaupa annan svona. Þetta er ekkert gefið :D

ertu að spila leiki í þínum? hefurðu fundið fyrir þessu input laggi sem allir eru að tala um í þessum skjám?

Ég hef nenfilega ekki tekið eftir því - veit svosem ekki eftir hverju ég á að leita :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 07. Nóv 2007 01:07

ég er stoltur eigandi.

ef ekki tekið eftir neinu meðan skjárinn er í gangi.

en hef tekið eftir að þegar skjárinn er á standby og dauðaþögn í herberginu þá heyrist smá hátíðnitíst í takt við blikkið á standby ljósinu.


Electronic and Computer Engineer


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 07. Nóv 2007 01:09

Bilaðir þéttar?


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 244T eigendur?

Pósturaf Selurinn » Mið 07. Nóv 2007 08:49

Harvest skrifaði:Daginn/kvöldið

ÉG er stolltur 244T eigandi en það er eitt við þennan skjá sem er að bögga mig mikið.

Og það er hátíðnihljóð eða eitthvað svona "backround" noise sem er að gera mig vitlausan stundum.

Kannist þið við þetta? eða er þetta eitthvað í mínum bara?

Keypti hann fyrir ca. 4-5 mánuðum og þetta er búið að vera síðan ég keypti hann eiginlega.


Á svona skjá, ég heyrir líka sovna hljóð, sérstaklega þegar ég kveiki og slekk á skjánum. Ég hef leyft öðrum að heyra þetta, en þeir gera það ekki, halda að ég sé geðbilaður.


Við líklega skynjum einhverja tíðni sem aðrir skynja ekki :)




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 07. Nóv 2007 11:09

Já, þori varla að skila honum eða eitthvað.

Hræddur um að ég fái eitthvern annan með kannski enn stærri galla :P - input lag eða dauðum pixlum


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 07. Nóv 2007 12:20

En eins og ég segi, ég heyri þetta bara þegar ég kveiki ´´a skjánum og hljóðið dofnar síðan út eftir 5 min.


Og eins og ég sagði, ég er víst eini sem heyri þeta hljóð, hef leyft öðrum að heyra þetta til að fá álit og þeir segjast ekki heyra neitt.


P.S. er ekki á ofskynjunarlyfum :)




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 07. Nóv 2007 13:09

Hmm...Ég heyri alltaf svona hátíðnihljóð þegar kveikt er á crt sjónvörpum en hef aldrei orðið var við það á LCD skjáum...Btw er á ofskynjunarlyfjum


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 07. Nóv 2007 13:46

Selurinn skrifaði:En eins og ég segi, ég heyri þetta bara þegar ég kveiki ´´a skjánum og hljóðið dofnar síðan út eftir 5 min.


Og eins og ég sagði, ég er víst eini sem heyri þeta hljóð, hef leyft öðrum að heyra þetta til að fá álit og þeir segjast ekki heyra neitt.


P.S. er ekki á ofskynjunarlyfum :)


Rítalín getur valdið ofskynjunum :arrow:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 07. Nóv 2007 19:57

Omg..Nei er á lsd og að reykja DMT inná milli


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 08. Nóv 2007 11:50

Haha, minnir mig á þetta scenario :)

http://www.youtube.com/watch?v=hJC_hyK2HEI