Vandræði: Gigabyte n650sli-ds4 og dual channel minni

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Vandræði: Gigabyte n650sli-ds4 og dual channel minni

Pósturaf Daz » Þri 25. Sep 2007 21:31

Þetta móðurborð + 800mhz 1gb supertalent minni x2 = virkar ekki í dual channel.
Virkar fínt í single channel, engar minnisvillur finnanlegar, en ef ég reyni að setja minni í dual channel slot þá stoppar ræsing á einhverri "Backup cmos checksum error, repairing" og það endurræsir sig endalaust.

Eina sem ég finn á netinu í tengslum við þetta eru menn í svipuðum vandmálum með mörg mismunandi Gigabyte móðurborð (nforce þá oftast held ég), en engar lausnir. Ég er með nýjasta Biosinn og mínar tilraunir skiluðu engu öðru en að allar minnisraufarnar virkuðu (ef ég notaði bara annað minnið).

Einhver sem skilur eitthvað í þessu og getur hjálpað? Er ég að tapa svo miklum afköstum að keyra bara í single channel?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Sep 2007 21:37

Ég hef ekki lent í svona problemmi...en þú finnur engan mun á single eða dual channel....hugsanlega hægt að mæla einhvern mun...en ég stórefast um að þú finnir einhvern mun.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Þri 25. Sep 2007 23:21

Búnað reyna að festa minnisstillingarnar og setja Command Rate á T2 ??




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 26. Sep 2007 00:18

Bara ef það er ekki ljóst þá...

Nvidia Chipset. Dual Channel er minnin í raufum hlið við hlið. Ekki laus rauf á milli. Minnin fara s.s. ekki í sama lit heldur sitt hvorn.

Annars hef ég lent í vandræðum með minni á Móðurborði með 650i kubbasetti. Vildi ekki Corsair XMS DDR800 í dual channel en tók OCZ án vandræða, gæti verið eitthvað þannig compatability vandamál.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 09:00

Yank skrifaði:Bara ef það er ekki ljóst þá...

Nvidia Chipset. Dual Channel er minnin í raufum hlið við hlið. Ekki laus rauf á milli. Minnin fara s.s. ekki í sama lit heldur sitt hvorn.

Annars hef ég lent í vandræðum með minni á Móðurborði með 650i kubbasetti. Vildi ekki Corsair XMS DDR800 í dual channel en tók OCZ án vandræða, gæti verið eitthvað þannig compatability vandamál.

Jah, þegar ég set minnin í raufar hlið við hlið (mislit) þá starta ég upp í single channel og allt í góðu. Ef ég set þau með bil á milli (samlitar raufar) þá ræsi ég upp í dual channel, en fæ þessa bios checksum villu.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 26. Sep 2007 11:33

Daz skrifaði:
Yank skrifaði:Bara ef það er ekki ljóst þá...

Nvidia Chipset. Dual Channel er minnin í raufum hlið við hlið. Ekki laus rauf á milli. Minnin fara s.s. ekki í sama lit heldur sitt hvorn.

Annars hef ég lent í vandræðum með minni á Móðurborði með 650i kubbasetti. Vildi ekki Corsair XMS DDR800 í dual channel en tók OCZ án vandræða, gæti verið eitthvað þannig compatability vandamál.

Jah, þegar ég set minnin í raufar hlið við hlið (mislit) þá starta ég upp í single channel og allt í góðu. Ef ég set þau með bil á milli (samlitar raufar) þá ræsi ég upp í dual channel, en fæ þessa bios checksum villu.


Ég hefði betur bara farið að sofa. Tóm steypa hjá mér :roll: