Ég var að fá mér Q6600 Örgjörvann og finnst hann í heitari kantinum eða um 40-45°C idle og 48-50°C undir load,
og sýnist skv því sem ég hef lesið að margir eru að tala um 30-32°C idle, hvernig er ykkar reynsla með þetta?
Annars stefni ég á að fá mér betri/hljóðlátari kælingu þar sem stock viftan verður seint kölluð hjóðlát.
Svo önnur pæling veit einhver hvernig ég get séð hvort þetta sé stepping G0 eða B3?
Q6600 pælingar
Sæktu CPU Z hér = http://www.cpuid.com/download/cpu-z-141.zip
"Revision" segir þér hvort örgjörvinn sé B3 eða G0.
"Revision" segir þér hvort örgjörvinn sé B3 eða G0.
-
Meso
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 203
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 3
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Arkidas skrifaði:Sæktu CPU Z hér = http://www.cpuid.com/download/cpu-z-141.zip
"Revision" segir þér hvort örgjörvinn sé B3 eða G0.
Prufa þetta, takk fyrir það.
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Í sambandi við hitann þá eru mörg forrit sem mæla hitann (þar á meðal BIOS-inn) rangt vegna þess að þau gera ráð fyrir að Tjunction sé 85°c og gefa þar með mjög lágar tölur. Ef þú ert að nota speedfan þá þarftu að bæta við 15° til að fá rétt hitastig (eða nota t.d. Core Temp sem les "rétt" úr hitanum).
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Skoðaðu CoreTemp til að athuga hvaða Tjunction gildi örrinn hefur.
Intel defines a certain Tjunction temperature for the processor. In the case of Yonah it is 85C° or 100C°. First of all the program reads from a Model Specific Register (or MSR), and detects the Tjunction temperature. A different MSR contains the temperature data, this data is represented as Delta in C° between current temperature and Tjunction.
So the actual temperature is calculated like this 'Core Temp = Tjunction - Delta'
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Revenant skrifaði:Skoðaðu CoreTemp til að athuga hvaða Tjunction gildi örgjörvinn hefur.
Búinn að DL því en það virkar ekki...sennilega af því að ég er með 64 bita Vista.
vista 64 bit
Sæll Guðjón
Þetta er svolítið off topic but anyways hvernig er Vista 64 bit að koma út?
Langar að prófa það. Eru einhver issues???
Kveðja
Þetta er svolítið off topic but anyways hvernig er Vista 64 bit að koma út?
Langar að prófa það. Eru einhver issues???
Kveðja