Q6600 pælingar


Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Q6600 pælingar

Pósturaf Meso » Sun 09. Sep 2007 18:07

Ég var að fá mér Q6600 Örgjörvann og finnst hann í heitari kantinum eða um 40-45°C idle og 48-50°C undir load,
og sýnist skv því sem ég hef lesið að margir eru að tala um 30-32°C idle, hvernig er ykkar reynsla með þetta?

Annars stefni ég á að fá mér betri/hljóðlátari kælingu þar sem stock viftan verður seint kölluð hjóðlát.

Svo önnur pæling veit einhver hvernig ég get séð hvort þetta sé stepping G0 eða B3?




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Sun 09. Sep 2007 18:22

Sæktu CPU Z hér = http://www.cpuid.com/download/cpu-z-141.zip

"Revision" segir þér hvort örgjörvinn sé B3 eða G0.




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Sun 09. Sep 2007 18:30

Arkidas skrifaði:Sæktu CPU Z hér = http://www.cpuid.com/download/cpu-z-141.zip

"Revision" segir þér hvort örgjörvinn sé B3 eða G0.


Prufa þetta, takk fyrir það.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Sun 09. Sep 2007 22:57

Í sambandi við hitann þá eru mörg forrit sem mæla hitann (þar á meðal BIOS-inn) rangt vegna þess að þau gera ráð fyrir að Tjunction sé 85°c og gefa þar með mjög lágar tölur. Ef þú ert að nota speedfan þá þarftu að bæta við 15° til að fá rétt hitastig (eða nota t.d. Core Temp sem les "rétt" úr hitanum).




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 10. Sep 2007 00:21

Ég fæ réttar mælingar úr speedfan


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Sep 2007 18:45

Er þá 41°c rangt?
Viðhengi
speedfan.jpg
speedfan.jpg (91.44 KiB) Skoðað 1724 sinnum



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 10. Sep 2007 19:30

Skoðaðu CoreTemp til að athuga hvaða Tjunction gildi örrinn hefur.

Intel defines a certain Tjunction temperature for the processor. In the case of Yonah it is 85C° or 100C°. First of all the program reads from a Model Specific Register (or MSR), and detects the Tjunction temperature. A different MSR contains the temperature data, this data is represented as Delta in C° between current temperature and Tjunction.

So the actual temperature is calculated like this 'Core Temp = Tjunction - Delta'



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Sep 2007 20:10

Revenant skrifaði:Skoðaðu CoreTemp til að athuga hvaða Tjunction gildi örgjörvinn hefur.


Búinn að DL því en það virkar ekki...sennilega af því að ég er með 64 bita Vista. :(




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 10. Sep 2007 23:46

Core 0 og core 1 gefa rétta upplýsingar hjá þér Guðjón


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Sep 2007 09:37

DMT skrifaði:Core 0 og core 1 gefa rétta upplýsingar hjá þér Guðjón

Þá er hann fjandi heitur.... :?




Pesinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 30. Jan 2003 00:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vista 64 bit

Pósturaf Pesinn » Mán 17. Sep 2007 11:26

Sæll Guðjón

Þetta er svolítið off topic but anyways hvernig er Vista 64 bit að koma út?

Langar að prófa það. Eru einhver issues???

Kveðja