Losa örgjörva kælingu!


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Losa örgjörva kælingu!

Pósturaf Arkidas » Fim 01. Feb 2007 19:28

Hvernig get ég losað örgjörvann frá cooler stykkinu sem er undir örgjörva viftinu án þess að skemma örgjörvann? Þetta kælikrem virkar alveg eins og lím. Hvernig losa ég hann? Er að skipta í Zalman viftu.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 01. Feb 2007 19:34

Núnú :? notaðiru helvítis Hvíta jukkið?... þegar ég lenti í þessu fór ég með örrann undir sæng og pillaði hann af með hníf, þarft að passa að hann skjótist ekki neitt :lol:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fim 01. Feb 2007 19:38

nei, ég gerði ekki neitt. það er þetta krem sem festir örgjörvann við gömlu kælinguna og ég er að reyna að taka það af vegna þess að þetta gráa dótt undir stock viftunni á ekkert að vera þarna lengur er það?
Hvar á ég að pikka af? Það er þunn járnplata milli örgjörvans og gráa draslins, er hún á örgjörvanum eða á ég að pikka hana af?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 01. Feb 2007 19:45

Losaðiru viftuna úr og örgjörvinn er fastur núna við viftuna ? Ef svo er er bara að stinga hníf eða einhverja álíka á milli og losa bara passa sig rosalega vel að hann skjótist ekki í burtu.




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Fim 01. Feb 2007 21:25

það kom svona rugl fyrir hérna meginn um daginn.. ég var að nota retail viftuna á amd3200 örranum minumm og ég náði ekkert viftuni af.. svo ætlaði ég að massa e-ð i þessu þá kom örrin bara með örgjöfa viftuni án þess að ég hafði e-ð opnað fyrir socket-ið það var enðá lokað enda beygluðust pinnarnir en ég náði að stilla þá til þannig þeir voru nokkurnveginn beinir og örrin virkar allveg enðá :wink: en allavega kælikremið sem fylgdi retail viftuni það var einsog bara tonnatak eða e-ð rugl




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 01. Feb 2007 23:42

Hann er búinn að redda essu :D



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 02. Feb 2007 09:32

Aldrei að troða neinu á milli! Það er nóg að hita þetta aðeins, td. með hárþurku.