Original 17" Scaleo C792 frá Fujitsu Siemens
Original Scaleo 600 kassi
NVIDIA GeForce 6600 GT 128 MB
Original Intel Pentium 4 CPU 2.00 GHz
Original Móðurborð :/ ( Gigabyte GA-8STXC )
Vinnsluminni: DDR 1023 MB, Speed 200 MHz
DVD Skrifari: _NEC DVD_RW ND-3520AW
DVD Drif: LITEON DVD-ROM LTD163
HDD:
Original 37 GB
2x 300 GB
1x 110 gb
Mús: MX 518
Svo má bæta við að ég er með DRASL hljóðkort, hef ekki hugmynd um hvort það sé innbyggt í móðurborðið eða hvað, veit bara að það er rusl !
En svo ég komi mér nú að efninu. Get ekki sagt að ég hafi ótakmarkað fjár milli handanna en ég gæti nú alveg leyft mér að eyða svona 100.000 í þetta, kannski meira er ekki viss.
Nú, ég spila ekki mjög mikið af leikjum núna, einfaldlega vegna þess að mér finnst hún engann veginn ráða við það nýjasta, installaði t.d. Scarface leiknum í gær og það gekk engann veginn. Allavega ekki þannig að hann yrði spilunarhæfur. Semsagt ég vill öfluga vinnsluvél !
Svo er ég líka með mjög mikið kveikt á tölvunni, oft marga daga ef ekki vikur samfleytt með einum einum dag á milli í pásu. Hvort að það skipti máli upp á íhlutinu sem, s.s. þolir þetta mikið álag og þessháttar.
Mín spurning er, hvað mynduð þið gúrúar mæla með, ég er að hugsa að ég þurfi helst á að halda nýtt móðurborð, örgjörva, skjákort og hljóðkort. Hugsanlega minni líka, einfaldlega vegna þess að það er ekkert svo rosalega dýrt
Endilega svara...fyrirfram þakkir, Carragher23