Það lítur út fyrir að þetta snerti Windows disksneiðina. Segða frá ef svo er ekki. Þá er málið mikilu einfaldara!
Ef aðeins eitt stýrikerfi er á tölvunni, þá er þetta sú leið sem ég hef farið (nokkrum sinnum):
1. Nota disk cleanupið í windows og defragmenta diskinn. Þarf eflaust bara að vera disksneiðin sem Window er á.
Sakar kannki ekki að nota "check disk for errors" tólið. Eins lengi og diskurinn er í lagi þá er eflaust
ekki nauðsynlegt að checka for bad sectors.
2. Þú ættir að converta með /Cvtarea switch, það dregur úr leiðinlegri fragmentun á master file table (MFT).
þú þarft þá að búa til skrá sem þú gerir í command prompt. Þú þarft að reikna út stærðina fyrir hana, sem er 12.5% af disksneiðinni sem windows er á og skrifa það inn í

bytes
Fara í command prompt og settja inn þessa skipun (c: sem dæmi og tekstaskránafnið líka):
fsutil file createnew c:\testfile.txt [síðan réttu stærðina]
Mér skilst að ef disksneiðin sé stærri en 40GB, þá eigi maður að nota 4GB undir skrána (
og skrifa það inn, í bytes)
Sem dæmi: fsutil file createnew c:\testfile.txt 4000000000
Ýttu síðan á enter til að búa hana til.
3. síðan convertar þú með þessari skipun:
convert c: /fs:ntfs /cvtarea:testfile.txt
Edit:þú þarft eflaust að gefa upp nafnið á volume ef windows spyr þig, svo reyndu að finna það út.
Ef þetta virkar ekki, hafðu þá samband aftur. Það er mögulegt að þurfi smá breytingu með öðru tóli.