FAT32 to NTFS


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FAT32 to NTFS

Pósturaf DoRi- » Lau 06. Maí 2006 21:56

ég er hérna með fartölvu og diskurinn er formattaður í FAT32
ég er með partition magic og þarf að færa FAT32 yfir í NTFS
þegaer ég valdi að converta yfir í NTFS þá fékk ég þessi skilaboð

Kóði: Velja allt

The conversion to NTFS cannot be batched,

Apply conversion to NTFS now?

er þetta eðlilegt?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 06. Maí 2006 22:41

Ég geri ráð fyrir að þú vitir hvað þú sért að gera, og því hafi þessi skilaboð komið þér á óvart, right?

Eða ertu kannski ennþá að reyna að converta með annarri aðferð?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 06. Maí 2006 23:00

ég hef notað parition magic áður og þetta kom mér verulega á óvart...
er einbhver hætta á að allt fari í steipu ef ég vel Yes og held áfram?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 06. Maí 2006 23:18

DoRi- skrifaði:ég hef notað parition magic áður og þetta kom mér verulega á óvart...
er einbhver hætta á að allt fari í steipu ef ég vel Yes og held áfram?


Ég hef ekki reynslu með Partition Magic og hef aldrei notað þriðja parts tól til að converta svo ég veit ekki :!:

Ef þú myndir svara yes, þá er HUGSANLEGT að Partition Magic myndi framkvæma þetta við næstu ræsingu, en ég HELD varla.

Skilaboðin hefðu helst átt að vera meira skiljanlegri, eins og þegar maður convertar í command prompt í Windowsinu og maður er ekki í efa hvað næsta skref sé.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 06. Maí 2006 23:25

og hvernig er það gert :?: :?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Maí 2006 00:36

Það lítur út fyrir að þetta snerti Windows disksneiðina. Segða frá ef svo er ekki. Þá er málið mikilu einfaldara!

Ef aðeins eitt stýrikerfi er á tölvunni, þá er þetta sú leið sem ég hef farið (nokkrum sinnum):



1. Nota disk cleanupið í windows og defragmenta diskinn. Þarf eflaust bara að vera disksneiðin sem Window er á.

Sakar kannki ekki að nota "check disk for errors" tólið. Eins lengi og diskurinn er í lagi þá er eflaust ekki nauðsynlegt að checka for bad sectors.



2. Þú ættir að converta með /Cvtarea switch, það dregur úr leiðinlegri fragmentun á master file table (MFT).

þú þarft þá að búa til skrá sem þú gerir í command prompt. Þú þarft að reikna út stærðina fyrir hana, sem er 12.5% af disksneiðinni sem windows er á og skrifa það inn í :arrow: bytes

Fara í command prompt og settja inn þessa skipun (c: sem dæmi og tekstaskránafnið líka):

fsutil file createnew c:\testfile.txt [síðan réttu stærðina]

Mér skilst að ef disksneiðin sé stærri en 40GB, þá eigi maður að nota 4GB undir skrána (og skrifa það inn, í bytes)

Sem dæmi: fsutil file createnew c:\testfile.txt 4000000000

Ýttu síðan á enter til að búa hana til.



3. síðan convertar þú með þessari skipun:

convert c: /fs:ntfs /cvtarea:testfile.txt

Edit:þú þarft eflaust að gefa upp nafnið á volume ef windows spyr þig, svo reyndu að finna það út.

Ef þetta virkar ekki, hafðu þá samband aftur. Það er mögulegt að þurfi smá breytingu með öðru tóli.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 07. Maí 2006 01:05

takk kærlega
mun nýta þetta eitthvað seinna, nenni því ekki núna



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Maí 2006 03:17

Það er eitt annað sem gæti verið af áhuga og ég gleymdi að minnast á.

Edit:og ætti að gera áður en maður convertar ef það er viðeigandi

Samsettar tölvur frá hefðbundnum framleiðanda er venjulega með Windows af klónuðum harðdiski. Það getur verið að tól sem er notað í uppsetningarferlinu byggist að hluta til á eldra Windowsi en XP.

Ég veit ekki hvað einstakur framleiðandi gerir, en mér sýnist Acer hafa notað Windows 98/Ghost 2000 tól á mínum lappa sem kom með WXP Pro á FAT32 :x

Þegar ég reyndi fyrst að converta í NTFS á mínum lappa gekk það ekki í fyrstu tilraun. Þá hefur disksneiðingin sennilega verið til vandræða (klasatengt).

En þetta virkað eftir að ég notaði tól sem stillti disksneiðina upp á ný og er mælt með að sé gert í þeim tilfellum þegar diskurinn með windows á hefur verið forsniðinn með gömlu Windowsi (FAT32). Þetta á að hjálpa upp á performance eftir að hafa convert.

Tólið heitir BootIt Next Generation (BootIt NG) og er shareware. Hægt að hlaða niður 30 daga prufu eintaki og er gott partition forrit hannað af alvörufólki og mikið umtalað og notað mikið til að "realign partition".

Ég hlóð því niður og setti upp á harða diskinn, gerði boot geisladisk. Bootaði því upp, notaði Slide button í Work with partition og merkti við Align for NTFS Only.

Ég vona síðan að þú sért með recovery media frá framleiðandum




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 07. Maí 2006 16:22

tölvan sem ég mun framkvæma þetta á er akkurat Acer fartölva