nú er kominn tími á að uppfæra skjákortið. Ég fór að skoða ódýrasta verðið sem er þessi hér:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... search=970
En svo fór ég að sjá verulegan verðmun á mismunandi brands, ég sé að það er augljóslega OC og fleira sem er í gangi, en er þetta sem ég bendi á hér að ofan eitthvað verra en eitthvað annað GTX 970 kort?
Ætla að kaupa mér kort á morgun (og spila GTA V), þannig að það væri frábært ef einhverjir hér gætu gefið mér ráð sem allra fyrst
Takk!
Kv.
Bjöggi