Sælir
Er ekki kominn tími á að smíða ofurtölvu?
Supercomputer á ensku..
Spurning hvar maður ætti að setja markið á reiknigetuna.. því meira, því betra..
Langar að sjá hvað Vaktarar flokka sem supercomputer og hver reiknigetan sé. Eins með verð á slíkum grip.
Notkun sem ég gæti hugsað mér er til dæmis, keyra og hanna AI software sem þarf gríðarlega reiknigetu, keyra nýjustu þrívíddar forritin með teiknimyndagerð í huga (rendering), ýmislegt varðandi eðlisfræði sem ég hefði gaman af að keyra í slíkri vél og sjálfsagt eitthvað fleira sem aðrir geta kannski stungið upp á. Folding yrði kannski eitt af því.
Ofurtölva
Re: Ofurtölva
Splæsa bara í Cray XK7, gætir líka farið í XK6 ef þú átt ekki efni á XK7. XK6 kostar bara um 500.000 - 1.000.000 USD (60-120 milljón ISK). 

common sense is not so common.
-
Baraoli
- Geek
- Póstar: 806
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
Gislinn skrifaði:Splæsa bara í Cray XK7, gætir líka farið í XK6 ef þú átt ekki efni á XK7. XK6 kostar bara um 500.000 - 1.000.000 USD (60-120 milljón ISK).
Pfff.. Ég segi frekar Tianhe-2
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
sko. þú verður að hafa plássið og hraðann svo þetta er diskurinn fyrir þig.
http://www.solidstateworks.com/ioDrive-Octal.asp 10tb útgáfuna
http://www.solidstateworks.com/ioDrive-Octal.asp 10tb útgáfuna
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Garri
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
Ok.. ok..
Er ekki alveg með svona sverann fjárhag. Hugsa að við verðum að takmarka okkur við svona eins og 1 miljón til að byrja með en gripurinn má vera með stækkunarmöguleika, eins og fleiri örgjörvum og borðum.
Er ekki alveg með svona sverann fjárhag. Hugsa að við verðum að takmarka okkur við svona eins og 1 miljón til að byrja með en gripurinn má vera með stækkunarmöguleika, eins og fleiri örgjörvum og borðum.
-
Garri
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
Lunesta skrifaði:... varstu nokkuð að vinna víkingalottóið eða
Ha???
Nei, nei. Vinn hjá sjálfum mér og hef gert í rúm 20 ár.. við forritun.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
4xDell C6100 SX23-TY3 með t.d. dual L5639 (6 core), 48GB RAM í hverri nóðu
4 nóður í hverri vél = 16 nóður = 32CPUs = 192 kjarnar / 414Ghz, 768GB DDR3
2.16*6*4*2xCPUs per node = 1.66TFLOPS m.v. peak theorísk afköst.
Kostnaður ~ 1-1.2m. Just a thought. Keyra svo Rocks eða e-ð skemmtilegt linux HPC distro á þessu.
4 nóður í hverri vél = 16 nóður = 32CPUs = 192 kjarnar / 414Ghz, 768GB DDR3
2.16*6*4*2xCPUs per node = 1.66TFLOPS m.v. peak theorísk afköst.
Kostnaður ~ 1-1.2m. Just a thought. Keyra svo Rocks eða e-ð skemmtilegt linux HPC distro á þessu.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ofurtölva
AntiTrust skrifaði:4xDell C6100 SX23-TY3 með t.d. dual L5639 (6 core), 48GB RAM í hverri nóðu
4 nóður í hverri vél = 16 nóður = 32CPUs = 192 kjarnar / 414Ghz, 768GB DDR3
2.16*6*4*2xCPUs per node = 1.66TFLOPS m.v. peak theorísk afköst.
Kostnaður ~ 1-1.2m. Just a thought. Keyra svo Rocks eða e-ð skemmtilegt linux HPC distro á þessu.
Og bannad ad nota thetta i neitt annad en facebook
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Ofurtölva
Baraoli skrifaði:Pfff.. Ég segi frekar Tianhe-2
Tianhe-2 er cluster, XK7 er tölva sem hægt er að setja saman til að byggja upp cluster.
worghal skrifaði:Og bannad ad nota thetta i neitt annad en facebook
Og klám.
common sense is not so common.