Ofurtölva


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ofurtölva

Pósturaf Garri » Fim 19. Sep 2013 15:10

Sælir

Er ekki kominn tími á að smíða ofurtölvu?

Supercomputer á ensku..

Spurning hvar maður ætti að setja markið á reiknigetuna.. því meira, því betra..

Langar að sjá hvað Vaktarar flokka sem supercomputer og hver reiknigetan sé. Eins með verð á slíkum grip.

Notkun sem ég gæti hugsað mér er til dæmis, keyra og hanna AI software sem þarf gríðarlega reiknigetu, keyra nýjustu þrívíddar forritin með teiknimyndagerð í huga (rendering), ýmislegt varðandi eðlisfræði sem ég hefði gaman af að keyra í slíkri vél og sjálfsagt eitthvað fleira sem aðrir geta kannski stungið upp á. Folding yrði kannski eitt af því.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Gislinn » Fim 19. Sep 2013 15:34

Splæsa bara í Cray XK7, gætir líka farið í XK6 ef þú átt ekki efni á XK7. XK6 kostar bara um 500.000 - 1.000.000 USD (60-120 milljón ISK). :guy


common sense is not so common.

Skjámynd

Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Baraoli » Fim 19. Sep 2013 17:51

Gislinn skrifaði:Splæsa bara í Cray XK7, gætir líka farið í XK6 ef þú átt ekki efni á XK7. XK6 kostar bara um 500.000 - 1.000.000 USD (60-120 milljón ISK). :guy



Pfff.. Ég segi frekar Tianhe-2



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf worghal » Fim 19. Sep 2013 17:59

sko. þú verður að hafa plássið og hraðann svo þetta er diskurinn fyrir þig.
http://www.solidstateworks.com/ioDrive-Octal.asp 10tb útgáfuna


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Garri » Fim 19. Sep 2013 20:18

Ok.. ok..

Er ekki alveg með svona sverann fjárhag. Hugsa að við verðum að takmarka okkur við svona eins og 1 miljón til að byrja með en gripurinn má vera með stækkunarmöguleika, eins og fleiri örgjörvum og borðum.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Lunesta » Fim 19. Sep 2013 20:40

... varstu nokkuð að vinna víkingalottóið eða :shock:




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Garri » Fim 19. Sep 2013 20:53

Lunesta skrifaði:... varstu nokkuð að vinna víkingalottóið eða :shock:

Ha???

Nei, nei. Vinn hjá sjálfum mér og hef gert í rúm 20 ár.. við forritun.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Sep 2013 21:07

4xDell C6100 SX23-TY3 með t.d. dual L5639 (6 core), 48GB RAM í hverri nóðu
4 nóður í hverri vél = 16 nóður = 32CPUs = 192 kjarnar / 414Ghz, 768GB DDR3
2.16*6*4*2xCPUs per node = 1.66TFLOPS m.v. peak theorísk afköst.

Kostnaður ~ 1-1.2m. Just a thought. Keyra svo Rocks eða e-ð skemmtilegt linux HPC distro á þessu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf worghal » Fim 19. Sep 2013 21:56

AntiTrust skrifaði:4xDell C6100 SX23-TY3 með t.d. dual L5639 (6 core), 48GB RAM í hverri nóðu
4 nóður í hverri vél = 16 nóður = 32CPUs = 192 kjarnar / 414Ghz, 768GB DDR3
2.16*6*4*2xCPUs per node = 1.66TFLOPS m.v. peak theorísk afköst.

Kostnaður ~ 1-1.2m. Just a thought. Keyra svo Rocks eða e-ð skemmtilegt linux HPC distro á þessu.

Og bannad ad nota thetta i neitt annad en facebook :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva

Pósturaf Gislinn » Fim 19. Sep 2013 22:12

Baraoli skrifaði:Pfff.. Ég segi frekar Tianhe-2


Tianhe-2 er cluster, XK7 er tölva sem hægt er að setja saman til að byggja upp cluster.


worghal skrifaði:Og bannad ad nota thetta i neitt annad en facebook :D


Og klám.


common sense is not so common.