ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
-
kizi86
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2296
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 184
- Staða: Ótengdur
ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
er með ATi HD5870 kort með VaporX kælingu, lenti í því í nótt að allt í einu fór viftan á kortinu að blása meira heldur en úlfurinn gerði i sögunni um grísina þrjá, myndin datt út af skjánnum, slökkti á tölvunni, og reyndi að kveikja aftur á henni, en þá gerist ekkert nema viftan a kortinu fer á fullt, slökknar svo á viftunni i svona hálfa sek og fer aftur a fullt, en engin mynd, er einhver von fyrir mig að bjarga kortinu? baka það or sum?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
Ýttu á f8 þegar tölvan er að starta og prófaðu VGA Mode... drivera vesen, refresh overclock /volt og allskonar gæti verið að.. hvað varstu að gera áður en það crashaði.. með það overclockað/voltað o.s.f ? varstu að uppfæra eitthvað ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
kizi86
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2296
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 184
- Staða: Ótengdur
Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
kemur ekkert á skjáinn, postar ekki einu sinni svo það er ekki driveravesen, og nei ekkert overclock eða overvolt eða neitt þannig, var nu bara að horfa á 1080p mynd, looper, og svo þegar myndin var buin þa slökkti eg bara a skjannum, og þetta byrjaði ca 3-4 min eftir það..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
Ef þú getur útilokað tölvuna þína og vesenið er klárlega hjá skjákortinu, þá vona ég bara þín vegna að ábyrgðin sé ekki runnin út.
Ef kortið er í ábyrgð og þú skilar því.. þá tekur það ekki nema 1 dag til að sjá að það er farið. og auðvitað færðu nýtt fyrst það er gallað.
Samt svona extreme dæmi um ofnotkun á korti en ekki samt er félagi minn.. hann keyrði Nvidia 8800 Ultra í nokkra mánuði í 2560/1600 upplausn á 32" skjá frá fæðingu. EVE Online allan tíman og 3-4 glugga á netinu í gangi á meðan og það höndlaði það ekki.. brann bara yfir.. hann átti náttúrulega haug af pening , enda kvótakóngur og fékk sér nýtt. sen það er önnur saga..
Samt.. ertu að keyra kortið þitt eins og hann ? botn upplausn og læti með deafult kælingu ? því þannig gefa alvöru kortin sig. í botni.. endalaust.
Ef kortið er í ábyrgð og þú skilar því.. þá tekur það ekki nema 1 dag til að sjá að það er farið. og auðvitað færðu nýtt fyrst það er gallað.
Samt svona extreme dæmi um ofnotkun á korti en ekki samt er félagi minn.. hann keyrði Nvidia 8800 Ultra í nokkra mánuði í 2560/1600 upplausn á 32" skjá frá fæðingu. EVE Online allan tíman og 3-4 glugga á netinu í gangi á meðan og það höndlaði það ekki.. brann bara yfir.. hann átti náttúrulega haug af pening , enda kvótakóngur og fékk sér nýtt. sen það er önnur saga..
Samt.. ertu að keyra kortið þitt eins og hann ? botn upplausn og læti með deafult kælingu ? því þannig gefa alvöru kortin sig. í botni.. endalaust.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
myndi byrja á að prufa annað skjákort.. svona til að útiloka það.
-
kizi86
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2296
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 184
- Staða: Ótengdur
Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki
er búinn að prufa annað kort, og þá bootar tölvan svo þetta er skjákortið...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV