ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf kizi86 » Mán 31. Des 2012 14:52

er með ATi HD5870 kort með VaporX kælingu, lenti í því í nótt að allt í einu fór viftan á kortinu að blása meira heldur en úlfurinn gerði i sögunni um grísina þrjá, myndin datt út af skjánnum, slökkti á tölvunni, og reyndi að kveikja aftur á henni, en þá gerist ekkert nema viftan a kortinu fer á fullt, slökknar svo á viftunni i svona hálfa sek og fer aftur a fullt, en engin mynd, er einhver von fyrir mig að bjarga kortinu? baka það or sum?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf Hnykill » Mán 31. Des 2012 17:34

Ýttu á f8 þegar tölvan er að starta og prófaðu VGA Mode... drivera vesen, refresh overclock /volt og allskonar gæti verið að.. hvað varstu að gera áður en það crashaði.. með það overclockað/voltað o.s.f ? varstu að uppfæra eitthvað ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf kizi86 » Mán 31. Des 2012 18:10

kemur ekkert á skjáinn, postar ekki einu sinni svo það er ekki driveravesen, og nei ekkert overclock eða overvolt eða neitt þannig, var nu bara að horfa á 1080p mynd, looper, og svo þegar myndin var buin þa slökkti eg bara a skjannum, og þetta byrjaði ca 3-4 min eftir það..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf Hnykill » Þri 01. Jan 2013 04:24

Ef þú getur útilokað tölvuna þína og vesenið er klárlega hjá skjákortinu, þá vona ég bara þín vegna að ábyrgðin sé ekki runnin út.

Ef kortið er í ábyrgð og þú skilar því.. þá tekur það ekki nema 1 dag til að sjá að það er farið. og auðvitað færðu nýtt fyrst það er gallað.

Samt svona extreme dæmi um ofnotkun á korti en ekki samt er félagi minn.. hann keyrði Nvidia 8800 Ultra í nokkra mánuði í 2560/1600 upplausn á 32" skjá frá fæðingu. EVE Online allan tíman og 3-4 glugga á netinu í gangi á meðan og það höndlaði það ekki.. brann bara yfir.. hann átti náttúrulega haug af pening , enda kvótakóngur og fékk sér nýtt. sen það er önnur saga..

Samt.. ertu að keyra kortið þitt eins og hann ? botn upplausn og læti með deafult kælingu ? því þannig gefa alvöru kortin sig. í botni.. endalaust.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf mercury » Þri 01. Jan 2013 06:42

myndi byrja á að prufa annað skjákort.. svona til að útiloka það.



Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: ATi HD5870 kort með vesen bootar ekki

Pósturaf kizi86 » Þri 01. Jan 2013 14:48

er búinn að prufa annað kort, og þá bootar tölvan svo þetta er skjákortið...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV