http://www.ejs.is/Pages/971/itemno/XPS15%252303
http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSP ... 252301-BLK
Hvernig lýst ykkur á þessar tvær
Eiiki skrifaði:Ef að þú átt nóg budget myndi ég hiklaust taka þessa og fá mér svo SSD disk í hana. Hann gerir tölvuna svo mun hraðari að það er algjör snilld.
AntiTrust skrifaði:Eiiki skrifaði:Ef að þú átt nóg budget myndi ég hiklaust taka þessa og fá mér svo SSD disk í hana. Hann gerir tölvuna svo mun hraðari að það er algjör snilld.
Þessi vél er hiklaust með þeim öflugri sem þú færð í undir 200k budget - en hérna erum við að tala um ca. 2:30 tíma batt endingu m.v. light surfing og document editing, helvíti tæpt fyrir skólavél.
Eins og er, er þetta no-brainer fyrir mér m.v. hvar þú færð það besta í öllum sviðum : http://buy.is/product.php?id_product=9208076
En ef budgetið er virkilega tight þá er þessi XPS vél sem þú linkar á ekki svo ósvipuð T420 vélinni - færð ekki alveg þetta sama hardcore body og ekki sambærilega batterýsendingu, en virkilega vandaðar vélar. Skemmir ekki fyrir að þessi XPS vél er á 40k afslætti.