Kaup á skólatölvu

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Kaup á skólatölvu

Pósturaf Victordp » Sun 24. Júl 2011 23:35

Blessaðir ég er að fara að byrja í Menntaskóla núna í haust og mig vantar fartölvu, ég er búinn að vera að skoða, ég er búinn að finna 2 vélar sem mér leist vel á. Þessar tölvur verða aðalega notaðar í skóla og til að horfa á myndir, þarf að vera góð rafhlöðuending og getur spilað leiki á borð við Minecraft (lol), FM og smá CS:S í 100 fps. Ég veit að það eiga eftir að koma tilboð á tölvur og svona en mér finnst gott að byrja að leita núna, vil ekki gera sömu mistök og ég gerði með fermingarvélina.

http://www.ejs.is/Pages/971/itemno/XPS15%252303
http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSP ... 252301-BLK

Hvernig lýst ykkur á þessar tvær :D ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Júl 2011 23:43

XPS framyfir Inspiron anyday. Allt önnur deild.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf Eiiki » Sun 24. Júl 2011 23:44

Ef að þú átt nóg budget myndi ég hiklaust taka þessa og fá mér svo SSD disk í hana. Hann gerir tölvuna svo mun hraðari að það er algjör snilld.

En ef ég væri þú myndi ég spara peninginn og nýta borðtölvuna þína bara. (CSS er svoldið cpu based leikur og E8400 ræður auðveldlega við 100 FPS í honum) og kaupa mér Thinkpad skólatölvu frá Lenovo, með einhverji snilldar rafhlöðuendingu og þess háttar. Mæli með að fá álit frá AntiTrust um það.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Júl 2011 23:53

Eiiki skrifaði:Ef að þú átt nóg budget myndi ég hiklaust taka þessa og fá mér svo SSD disk í hana. Hann gerir tölvuna svo mun hraðari að það er algjör snilld.


Þessi vél er hiklaust með þeim öflugri sem þú færð í undir 200k budget - en hérna erum við að tala um ca. 2:30 tíma batt endingu m.v. light surfing og document editing, helvíti tæpt fyrir skólavél.

Eins og er, er þetta no-brainer fyrir mér m.v. hvar þú færð það besta í öllum sviðum : http://buy.is/product.php?id_product=9208076

En ef budgetið er virkilega tight þá er þessi XPS vél sem þú linkar á ekki svo ósvipuð T420 vélinni - færð ekki alveg þetta sama hardcore body og ekki sambærilega batterýsendingu, en virkilega vandaðar vélar. Skemmir ekki fyrir að þessi XPS vél er á 40k afslætti.



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf Victordp » Sun 24. Júl 2011 23:59

AntiTrust skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ef að þú átt nóg budget myndi ég hiklaust taka þessa og fá mér svo SSD disk í hana. Hann gerir tölvuna svo mun hraðari að það er algjör snilld.


Þessi vél er hiklaust með þeim öflugri sem þú færð í undir 200k budget - en hérna erum við að tala um ca. 2:30 tíma batt endingu m.v. light surfing og document editing, helvíti tæpt fyrir skólavél.

Eins og er, er þetta no-brainer fyrir mér m.v. hvar þú færð það besta í öllum sviðum : http://buy.is/product.php?id_product=9208076

En ef budgetið er virkilega tight þá er þessi XPS vél sem þú linkar á ekki svo ósvipuð T420 vélinni - færð ekki alveg þetta sama hardcore body og ekki sambærilega batterýsendingu, en virkilega vandaðar vélar. Skemmir ekki fyrir að þessi XPS vél er á 40k afslætti.

Já takk fyrir þetta :). Fæ að vita budget á morgun þannig ég segji ykkur betur frá þessu á morgun, svo gæti alveg verið að XPS tölvan verði ekki lengur á tilboði á mrg þannig við vitum aldrei :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf Victordp » Mán 25. Júl 2011 15:35

Held að ég bíði eftir að skóla tilboðin komi til að finna mér tölvu :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf Victordp » Mið 03. Ágú 2011 18:11

Bump. Var að skoða EJS síðuna og sá að það eru komin skóla tilboð er eitthver önnur búð með þannig ? Og er eitthver leið til að sjá hvaða tölva er hver á EJS síðunni því það eru 3 skráðar með sama nafni :S

Mynd


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á skólatölvu

Pósturaf Halli25 » Fim 04. Ágú 2011 10:26

Get nú ekki sagt að þetta sé neitt ofurtilboð frá EJS miðað við hvað aðrir eru að gera á markaðnum


Starfsmaður @ IOD