Raw format á harðadisknum, hjálp!


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf vidirz » Fim 31. Mar 2011 14:29

Ég tengdi 1tb flakkarann minn í samband fyrir einhverjum vikum og allt í einu var hún formöttuð yfir í raw format. Ég gat ekkert skoðað skrárnar mínar né formattað harðadiskinn, svo ég tengdi flakkarann við mac og þá gat ég eytt öllu útaf en ekki skipt um format (kann það alveg en tölvan neitaði að formata).
Hvað get ég gert?
Ég er búinn að eyða öllu útaf en formattið er enþá í Raw og get ekki sett neitt inná hana og get ekki formatað yfir í NTFS né FAT32.
Hjálp! kannast einhver við þetta? [-o<


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf Black » Fim 31. Mar 2011 14:36

Control panel > Administrative tools > Computer management > Disk management > velur flakkarann þar í lista > og þar áttu að geta formatað deleteað partition og öðru,

þetta gerist útaf maccin er með annað skrár format, og ef þu tengir flakkarann í pc þá nær windowsið ekki að lesa hann, ;þ hope this helps


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf Moldvarpan » Fim 31. Mar 2011 14:38

Síðast þegar ég sá svona, þá var það vírus sem eyðilagði harðadiskinn á tölvunni sem ég var að gera við. Endalausir bad sectorar.

Það náðist lítið útaf honum í data recovery og hann fór í ruslið stuttu seinna.




Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf vidirz » Fim 31. Mar 2011 15:01

Black skrifaði:Control panel > Administrative tools > Computer management > Disk management > velur flakkarann þar í lista > og þar áttu að geta formatað deleteað partition og öðru,

þetta gerist útaf maccin er með annað skrár format, og ef þu tengir flakkarann í pc þá nær windowsið ekki að lesa hann, ;þ hope this helps


Mig minnir að ég hafi líka reynt að formatta diskinn svona ( en skal checka aftur á þessu þegar ég get ), þá virkaði þetta ekki.:(


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf vidirz » Fim 31. Mar 2011 23:51

Moldvarpan skrifaði:Síðast þegar ég sá svona, þá var það vírus sem eyðilagði harðadiskinn á tölvunni sem ég var að gera við. Endalausir bad sectorar.

Það náðist lítið útaf honum í data recovery og hann fór í ruslið stuttu seinna.


Held að þetta sé að gerast við mig líka ](*,)
Ekki hægt að formatta á neinn hátt, búinn að checka í computer managment og prófaði allt sem hægt var með diskinn en ekkert heppnaðist. Þetta er 1tb sem ég fékk fyrir hálfu ári, það hlýtur að vera ábyrgð á disknum þannig að ég fer bara með hann (með nótu auðvitað).


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raw format á harðadisknum, hjálp!

Pósturaf Haxdal » Fös 01. Apr 2011 00:48

hef lent í því að GUI tólin virki ekki, þá hefur diskpart alltaf bjargað mér.

http://support.microsoft.com/kb/300415


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <