Hvað get ég gert?
Ég er búinn að eyða öllu útaf en formattið er enþá í Raw og get ekki sett neitt inná hana og get ekki formatað yfir í NTFS né FAT32.
Hjálp! kannast einhver við þetta?


Black skrifaði:Control panel > Administrative tools > Computer management > Disk management > velur flakkarann þar í lista > og þar áttu að geta formatað deleteað partition og öðru,
þetta gerist útaf maccin er með annað skrár format, og ef þu tengir flakkarann í pc þá nær windowsið ekki að lesa hann, ;þ hope this helps
Moldvarpan skrifaði:Síðast þegar ég sá svona, þá var það vírus sem eyðilagði harðadiskinn á tölvunni sem ég var að gera við. Endalausir bad sectorar.
Það náðist lítið útaf honum í data recovery og hann fór í ruslið stuttu seinna.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)