Að formata disk


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Fös 10. Sep 2010 21:29

Voðalega tekur langan tíma að formata 500 gb disk.Er ekki hægt að flýta þessu eithvað.Ég ættlaði að taka upp mynd í sjónvarpinu núnna á eftir.Er ekki að sjá að ég nái því.Er ekki til eithvað hrað format. :o


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf BjarkiB » Fös 10. Sep 2010 21:36

sunna22 skrifaði:Voðalega tekur langan tíma að formata 500 gb disk.Er ekki hægt að flýta þessu eithvað.Ég ættlaði að taka upp mynd í sjónvarpinu núnna á eftir.Er ekki að sjá að ég nái því.Er ekki til eithvað hrað format. :o


quick format bara?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf rapport » Fös 10. Sep 2010 21:38

Quick format tekur rétt augnablik...




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Fös 10. Sep 2010 21:47

En byrjar það þá ekki upp á nýtt að formata.Og hvað tekur það svona uþb langan tíma.En ef það tekur svona stuttan tíma.Er það þá jafn gott og venjuleg formata.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf Narco » Fös 10. Sep 2010 21:53

Munurinn liggur í því að normal format les diskinn allan og tekur eftir ónýtum sectorum og slíkt, en quick format sleppir öllu error tékki.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Fös 10. Sep 2010 22:25

Jæja þetta slapp fyrir horn.Ég rétt náði þessu.En þessi flakkari tekur alltaf upp á tp file eða pvr file.Þetta er leiðinda form.Og ég þarf alltaf vera formata diskinn i tíma og ótíma.Ef ég ættla vinna eithvað með myndir eða þætti enda er þetta tp file svo plássfrekt.Hver biómynd er nokkur gb.Er hér einhver svo fróður að gétta sagt mér hvort ég gétti sett eithvað inn á flakkarann.Þannig að hann taki beint upp á td.VLC,AVI EÐA BARA VIDEO CLIP.Þannig að ég gétti tekið beint af flakkara og yfir á disk.Í staðinn fyrir þetta converta rugl með fyrir fram þökk um skjótt og jáhvæð svör. [-o<


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf Oak » Fös 10. Sep 2010 22:36

gott að segja hvernig flakkara þú ert með... og afhverju ert að formatta í hvert skipti ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Fös 10. Sep 2010 23:13

Sorry þetta er þessi flakkari http://www.tvix.co.kr/ENG/products/PVRR2230.aspx.Og til þess að gétta tekið upptökuefni af flakkaranum þarf ég að converta því.Að því að þetta er á einhverju tp file eða pvr file og ekki hægt að gera neitt.Og þegar ég er ný búin að formata diskinn.Þá er allt i lagi að taka upp og converta því.svo ættla ég að taka upp og það er ekkert mál svo að converta því.En þá byrjar alltaf vesenið. Það kemur alltaf merki eins og kross og efa ég smelli á það þá er sagt að finni ekki þetta nafn og þessi skrá er ekki til eða eithvað eithvað svoleiðis leiðindi.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf Oak » Lau 11. Sep 2010 01:42

sýnist vera hægt að stilla á avi format...en er samt ekki alveg klár á því


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Sun 12. Sep 2010 20:16

Sorry ég er ekki búin að vera netteingd.En eins og ég sagði formataði ég diskinn á föstud og ættlaði núnna að fara að converta því.Sem ég tók upp en.Nei þá kom hún með þetta rugl einu sinni en error (f:/pvr/ruv+/10-09-11(sat)+.tp:no such file or directory).Það er alltaf þessi kross +.TP sem er svo skrítið.Ég er farinn að sjá eftir að hafa keift þennan flakkara.Hefði kannski átt að kaupa frekar dvd með upptökkumöguleika og brennara þá værri maður ekkert að flækja þetta.Eða bara gamla góða video.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Mán 13. Sep 2010 12:43

Myndi þetta tæki hjálpa eithvað.Ef ég myndi teingja þennan spilara við upptökkuflakkarann.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf ManiO » Mán 13. Sep 2010 12:59

sunna22 skrifaði:Myndi þetta tæki hjálpa eithvað.Ef ég myndi teingja þennan spilara við upptökkuflakkarann.


Hvaða tæki?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að formata disk

Pósturaf sunna22 » Mán 13. Sep 2010 13:08

Sorry sorry sorry ég er orðin svo heilaþveiginn af þessum.Flakkara að ég steingleymdi að setja inn þráðinn.http://bt.is/vorur/vara/id/10017


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST