Er í vandræðum með vinnsluminni


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er í vandræðum með vinnsluminni

Pósturaf Ulli » Þri 22. Des 2009 19:19

Ég held að Computer.is hafið tekið mig illa núna.

þetta er bara 800 riða minni right?

Ég bað um 1066 og það stendur DDR-2 STT 1066 á nótunni.
Viðhengi
minni.PNG
minni.PNG (45.78 KiB) Skoðað 2683 sinnum
Síðast breytt af Ulli á Þri 22. Des 2009 19:55, breytt samtals 1 sinni.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tekkin?

Pósturaf urban » Þri 22. Des 2009 19:22

þú getur þurft að breyta hraðanum á þeim í bios, nú síðan er varla mikið mál fyrir þig að skoða minnin eða umbúðirnar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tekkin?

Pósturaf addi32 » Þri 22. Des 2009 19:33

Ert þú að spurja hvort þú hafir verið Tekinn?




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tekkin?

Pósturaf Ulli » Þri 22. Des 2009 19:52

er að keira þaug á bus speed 450mhz

en er ekki pc2-6400 800Mhz minni og pc-8500 1066Mhz?

einnig ef ég fer á heimasíðu STT og skrifa supertalent02 vel 2 GB kubb DDR2 þá fæ ég bara upp 800 riða minni

supertalent02 er part number


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: tekkin?

Pósturaf Some0ne » Þri 22. Des 2009 19:55

Það getur komið fyrir að minnið sé capable af 1066 en runni by default á 800mhz, þarft bara að stilla þau manually í biosnum.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf OverClocker » Þri 22. Des 2009 20:46

Hvað stendur á minninu sjálfu?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf hsm » Þri 22. Des 2009 21:06

Taktu minnin úr og lestu á þau og segðu okkur hvað stendur á þeim.
Einnig mátt þú setja inn link frá computer.is það er að segja hvaða minni þetta eru sem þú pantaðir.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf Ulli » Þri 22. Des 2009 22:00

voru tekin út af síðuni eftir að ég keypti þaug


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf Ulli » Þri 22. Des 2009 22:06

Ulli skrifaði:voru tekin út af síðuni eftir að ég keypti þaug


var að skoða minnið þetta er 1066 samhvænt því sem stendur á.skrýtið að cpu-z seiji annað.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf SteiniP » Þri 22. Des 2009 22:10

Þarft örugglega að breyta þessu í BIOS.
Ég efast um að computer.is stundi það að skipta um límmiða á minniskubbunum sem þeir eru að selja til að kreista út einhverja þúsundkalla.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf chaplin » Þri 22. Des 2009 22:12

Ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu, mitt minni segir einnig PC2-6400 en er samt að keyra það á frá 800Mhz í 1150Mhz. Mitt er PC2-8000.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Des 2009 22:45

Þetta er auðvitað bara overheadið á minninu þú hefur þessi auka mhz til að klukka.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: tekinn? :s

Pósturaf BjarniTS » Þri 22. Des 2009 22:58

Lýsandi og góður titill.
Glaður með það.


Nörd


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með vinnsluminni

Pósturaf Ulli » Mið 21. Apr 2010 19:08

enþá að keyra á 400mhz

Getur verið að þetta hafi klúðrast í verksmiðjuni og verið settur rángur miði á minnið?
minni'.PNG
minni'.PNG (77.08 KiB) Skoðað 2051 sinnum


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með vinnsluminni

Pósturaf Ulli » Mið 21. Apr 2010 19:12

minni33.PNG
minni33.PNG (7.78 KiB) Skoðað 2060 sinnum


það sem stendur á mínu minni passar við efra númerið.
en það lýtur út eins og neðra minnið í tölvuni.

svo er 800 riða minnið með kæliplötu en ekki 1066 minnið.

mitt er með kæliplötu.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með vinnsluminni

Pósturaf chaplin » Mið 21. Apr 2010 19:21

Er ekki bara kominn tími til að þú farir með það í Computer.is og ath. stöðuna, ég efast um að þeir fari að selja þér rangt minni viljandi. En hefuru prufað að setja minnið í 533 MHz 7-7-7-24? Mv. myndina sem þú sendir inn er þetta CL7 minni.

Gangi þér vel með þetta..




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með vinnsluminni

Pósturaf Ulli » Mið 21. Apr 2010 20:04

ef þetta er 800 riða minni mundi ég ná að ræsa það á 7-7-7-24 533mhz?

er með það á þessum timings án vandræða.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850