Ég held að Computer.is hafið tekið mig illa núna.
þetta er bara 800 riða minni right?
Ég bað um 1066 og það stendur DDR-2 STT 1066 á nótunni.
Er í vandræðum með vinnsluminni
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er í vandræðum með vinnsluminni
- Viðhengi
-
- minni.PNG (45.78 KiB) Skoðað 2684 sinnum
Síðast breytt af Ulli á Þri 22. Des 2009 19:55, breytt samtals 1 sinni.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tekkin?
þú getur þurft að breyta hraðanum á þeim í bios, nú síðan er varla mikið mál fyrir þig að skoða minnin eða umbúðirnar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: tekkin?
er að keira þaug á bus speed 450mhz
en er ekki pc2-6400 800Mhz minni og pc-8500 1066Mhz?
einnig ef ég fer á heimasíðu STT og skrifa supertalent02 vel 2 GB kubb DDR2 þá fæ ég bara upp 800 riða minni
supertalent02 er part number
en er ekki pc2-6400 800Mhz minni og pc-8500 1066Mhz?
einnig ef ég fer á heimasíðu STT og skrifa supertalent02 vel 2 GB kubb DDR2 þá fæ ég bara upp 800 riða minni
supertalent02 er part number
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Some0ne
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: tekkin?
Það getur komið fyrir að minnið sé capable af 1066 en runni by default á 800mhz, þarft bara að stilla þau manually í biosnum.
-
OverClocker
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tekinn? :s
Taktu minnin úr og lestu á þau og segðu okkur hvað stendur á þeim.
Einnig mátt þú setja inn link frá computer.is það er að segja hvaða minni þetta eru sem þú pantaðir.
Einnig mátt þú setja inn link frá computer.is það er að segja hvaða minni þetta eru sem þú pantaðir.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: tekinn? :s
voru tekin út af síðuni eftir að ég keypti þaug
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: tekinn? :s
Ulli skrifaði:voru tekin út af síðuni eftir að ég keypti þaug
var að skoða minnið þetta er 1066 samhvænt því sem stendur á.skrýtið að cpu-z seiji annað.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tekinn? :s
Þarft örugglega að breyta þessu í BIOS.
Ég efast um að computer.is stundi það að skipta um límmiða á minniskubbunum sem þeir eru að selja til að kreista út einhverja þúsundkalla.
Ég efast um að computer.is stundi það að skipta um límmiða á minniskubbunum sem þeir eru að selja til að kreista út einhverja þúsundkalla.
Re: tekinn? :s
Ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu, mitt minni segir einnig PC2-6400 en er samt að keyra það á frá 800Mhz í 1150Mhz. Mitt er PC2-8000.
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er í vandræðum með vinnsluminni
enþá að keyra á 400mhz
Getur verið að þetta hafi klúðrast í verksmiðjuni og verið settur rángur miði á minnið?
Getur verið að þetta hafi klúðrast í verksmiðjuni og verið settur rángur miði á minnið?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er í vandræðum með vinnsluminni
það sem stendur á mínu minni passar við efra númerið.
en það lýtur út eins og neðra minnið í tölvuni.
svo er 800 riða minnið með kæliplötu en ekki 1066 minnið.
mitt er með kæliplötu.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Er í vandræðum með vinnsluminni
Er ekki bara kominn tími til að þú farir með það í Computer.is og ath. stöðuna, ég efast um að þeir fari að selja þér rangt minni viljandi. En hefuru prufað að setja minnið í 533 MHz 7-7-7-24? Mv. myndina sem þú sendir inn er þetta CL7 minni.
Gangi þér vel með þetta..
Gangi þér vel með þetta..
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er í vandræðum með vinnsluminni
ef þetta er 800 riða minni mundi ég ná að ræsa það á 7-7-7-24 533mhz?
er með það á þessum timings án vandræða.
er með það á þessum timings án vandræða.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850