Ég er með hérna HP Pavilion dv6000, þegar ég kveiki á henni kemur ekkert á skjáinn, hann verður bara svartur. En það kemur 3jú píp frá henni, hvað gæti verið að?
Hvernig get ég lagað hana?
Ég var búinn að tengja við standard skjá við en það kom ekkert a hann
Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
-
TwiiztedAcer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Lélegar lóðningar á skjákorti.
Fara með hana í viðgerð.
Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
Fara með hana í viðgerð.
Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Vectro skrifaði:Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
WTF ! Eða á ég að segja What the hell ?
Ég bíð spenntur eftir nánari útskýringu á þessu einstaka ráði sem þú gefur honum.
Skrítið, við erum ekki með nein teppi í vinnunni hjá mér ég hef notað úlpuna mína he he he
En Sennilega er skjástýringin farin hjá þér í þessari tölvu það verður líklega ekki lagað nema skipta um móðurborð eða skjákortið ef það er ekki innbyggt í móðurborðinu (nennti ekki að fletta því upp)
Síðast breytt af lukkuláki á Fim 16. Júl 2009 22:26, breytt samtals 1 sinni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
lukkuláki skrifaði:Vectro skrifaði:Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
WTF ! Eða á ég að segja What the hell ?
Ég bíð spenntur eftir nánari útskýringu á þessu einstaka ráði sem þú gefur honum.
Stöðurafmagn ?
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
lukkuláki skrifaði:Vectro skrifaði:Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
WTF ! Eða á ég að segja What the hell ?
Ég bíð spenntur eftir nánari útskýringu á þessu einstaka ráði sem þú gefur honum.
Skrítið, við erum ekki með nein teppi í vinnunni hjá mér ég hef notað úlpuna mína he he he![]()
Ef að gpu er á ball grid array, sem hún væntanlega er sökum þess að vera í laptop formi, þá er mjög líklegt að lóðning hafi farið sökum hitabreytinga (þekkt dæmi með ati kort sérstaklega (þekktasta dæmi væntanlega xbox 360 rrod)).
Með því að hafa kveikt á vélinni, og hafa hana í lokuðu umhverfi, þá er möguleiki að ná upp nægilegum hita á gpu til að lóðningar lagi sig að einhverju leyti, og þá ætti vélin að fara í gang.
Annað þekkt dæmi er að taka 8800 XXX kort strippa af þeim allar kæliplötur og fjarlægjanlega hluti, og baka kortið í ofni til að laga einmitt sama vandamál.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Vectro skrifaði:lukkuláki skrifaði:Vectro skrifaði:Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
WTF ! Eða á ég að segja What the hell ?
Ég bíð spenntur eftir nánari útskýringu á þessu einstaka ráði sem þú gefur honum.
Skrítið, við erum ekki með nein teppi í vinnunni hjá mér ég hef notað úlpuna mína he he he![]()
Ef að gpu er á ball grid array, sem hún væntanlega er sökum þess að vera í laptop formi, þá er mjög líklegt að lóðning hafi farið sökum hitabreytinga (þekkt dæmi með ati kort sérstaklega (þekktasta dæmi væntanlega xbox 360 rrod)).
Með því að hafa kveikt á vélinni, og hafa hana í lokuðu umhverfi, þá er möguleiki að ná upp nægilegum hita á gpu til að lóðningar lagi sig að einhverju leyti, og þá ætti vélin að fara í gang.
Annað þekkt dæmi er að taka 8800 XXX kort strippa af þeim allar kæliplötur og fjarlægjanlega hluti, og baka kortið í ofni til að laga einmitt sama vandamál.
Ertu að grínast í mér eða ? Ég hef aldrei heyrt um svona er þetta viðurkennd aðferð
Ég er ekki alveg að kaupa þetta en aldrei að vita nema maður prófi
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Ball grid array solder reflow er viðurkennd viðgerð vissulega.
Hvort hún sé viðurkennd með þeim aðferðum sem jón jónsson getur nálgast er svo annað mál.
Hef gert þetta við rrod xbox 360 vélar og náð þeim í gang eftir það vissulega, þó að ég noti ekki teppi við það.
Hvort hún sé viðurkennd með þeim aðferðum sem jón jónsson getur nálgast er svo annað mál.
Hef gert þetta við rrod xbox 360 vélar og náð þeim í gang eftir það vissulega, þó að ég noti ekki teppi við það.
-
TwiiztedAcer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Vectro skrifaði:Lélegar lóðningar á skjákorti.
Fara með hana í viðgerð.
Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
Heyrðu, það kviknaði í
Hvað á ég að gera núna?
djók
Heyrðu, ég ætla bara að senda hana í viðgerð
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
TwiiztedAcer skrifaði:Vectro skrifaði:Lélegar lóðningar á skjákorti.
Fara með hana í viðgerð.
Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
Heyrðu, það kviknaði í
Hvað á ég að gera núna?
djók
Heyrðu, ég ætla bara að senda hana í viðgerð
Sú lausn að fara með vélar í viðgerð hentar einnig ágætlega, en hitt er mun skemmtilegra.
Ef hún er ekki í ábyrgð ætti viðgerðin að vera í kringum 60-70 þúsund myndi ég halda.
Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
þetta gerðist fyrir mína tölvu, hann sagði mér að prufa að taka batteríið úr henni. Það virkaði, svo fór ég með hana í viðgerð útaf þessu, og þá var ehvað að móðurborðinu. Prufaðu að slökkva á tölvunni, taka batteríið úr og kveikja svo á henni eftir smá.