Sælir.
Ég var að hugsa um að raida 2 diska saman hjá mér til að geyma stafrænu myndirnar á. Þá var ég að hugsa um raid 1. http://www.pcguide.com/ref/hdd/perf/raid/levels/singleLevel1-c.html
Hef aldrei gert þetta áður eða veit um neinn sem hefur gert þetta.
Þá er það spurningin. Ef ég er ekki með móðurborð sem styður raid. Get ég þá keypt hýsingu sem styður raid 1 og virkar hún þá alveg fullkomnlega hjá mér?
Eða eruði kannski með betri hugmynd til að hafa safe backup af myndunum ? Nenni engan vegin lengur að skrifa allar myndirnar líka á disk
Takk fyrir
Harðir diskar í raid
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harðir diskar í raid
Þú getur keypt PCI stýrispjöld ef móðurborðið þitt styður ekki RAID.
Svo bara til að vera clear, þá ætla ég að benda á að RAID 1 skrifar skrárnar á báða diskana þannig að þú átt tvöfalt af öllu in case að annar diskurinn faili þá áttu annað eintak. Svo er RAID 0 þannig að hann skrifar helming á annan og hinn helmingin á hinn svo að þú notar 2 diska í raun sem einn. En aftur á móti ef annar failar þá eru skrárnar á hinum í raun ónothæfar
Svo bara til að vera clear, þá ætla ég að benda á að RAID 1 skrifar skrárnar á báða diskana þannig að þú átt tvöfalt af öllu in case að annar diskurinn faili þá áttu annað eintak. Svo er RAID 0 þannig að hann skrifar helming á annan og hinn helmingin á hinn svo að þú notar 2 diska í raun sem einn. En aftur á móti ef annar failar þá eru skrárnar á hinum í raun ónothæfar
-
kiddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harðir diskar í raid
RAID má aldrei hugsa sem "backup" lausn... kannski frekar sem "short-term fail-safe". Settu frekar upp diskana staka hjá þér og notaðu SyncToy (freeware) eða SyncBack (freeware) til að spegla diskinn á hverri nóttu.
Ef þú ætlar annars að þrjóskast í RAID, þá mæli ég sennilega með software RAID í Windows fyrir hinn almenna notanda, því það er svo auðvelt að flytja það yfir á aðrar vélar eða önnur móðurborð - það er ekki alveg svo einfalt með dedicated RAID controller og/eða on-board RAID á móðurborði. Þú þarft 2 alveg nákvæmlega eins HDDa í RAID1, í Windows ferðu í Control Panel > Administrative Tools > Computer Management > Disk Management > heldur inni shift og velur þessa 2 óformöttuðu diska og velur svo "Create partition" að mig minnir - þá færðu kost á að velja RAID0(Striping) eða RAID1(Mirroring) og þú vilt auðvitað velja Mirroring
PS. Ég gleymdi næstum - ef þú ert nojaður varðandi RAID - ekki snerta það ! Notaðu SyncToy eða SyncBack til að spegla diskana handvirkt. Og mundu! Geymdu eitt afrit utan tölvunnar líka!
Ef þú ætlar annars að þrjóskast í RAID, þá mæli ég sennilega með software RAID í Windows fyrir hinn almenna notanda, því það er svo auðvelt að flytja það yfir á aðrar vélar eða önnur móðurborð - það er ekki alveg svo einfalt með dedicated RAID controller og/eða on-board RAID á móðurborði. Þú þarft 2 alveg nákvæmlega eins HDDa í RAID1, í Windows ferðu í Control Panel > Administrative Tools > Computer Management > Disk Management > heldur inni shift og velur þessa 2 óformöttuðu diska og velur svo "Create partition" að mig minnir - þá færðu kost á að velja RAID0(Striping) eða RAID1(Mirroring) og þú vilt auðvitað velja Mirroring
PS. Ég gleymdi næstum - ef þú ert nojaður varðandi RAID - ekki snerta það ! Notaðu SyncToy eða SyncBack til að spegla diskana handvirkt. Og mundu! Geymdu eitt afrit utan tölvunnar líka!
-
jens11
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Harðir diskar í raid
kiddi skrifaði:RAID má aldrei hugsa sem "backup" lausn... kannski frekar sem "short-term fail-safe". Settu frekar upp diskana staka hjá þér og notaðu SyncToy (freeware) eða SyncBack (freeware) til að spegla diskinn á hverri nóttu.
Ef þú ætlar annars að þrjóskast í RAID, þá mæli ég sennilega með software RAID í Windows fyrir hinn almenna notanda, því það er svo auðvelt að flytja það yfir á aðrar vélar eða önnur móðurborð - það er ekki alveg svo einfalt með dedicated RAID controller og/eða on-board RAID á móðurborði. Þú þarft 2 alveg nákvæmlega eins HDDa í RAID1, í Windows ferðu í Control Panel > Administrative Tools > Computer Management > Disk Management > heldur inni shift og velur þessa 2 óformöttuðu diska og velur svo "Create partition" að mig minnir - þá færðu kost á að velja RAID0(Striping) eða RAID1(Mirroring) og þú vilt auðvitað velja Mirroring
Þakka ykkur fyrir fljót svör. Já ég var ekki búinn að hugsa út í það. Kannski er best að kaupa bara tvo diska, setja í tölvuna og mirrora þá. Virkar það ekki þannig að þegar maður setur einhvað inná 1 diskinn þá fer það líka inn á hinn þegar þeir eru mirroraðir ?