Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Pósturaf frikki1974 » Mán 02. Feb 2009 18:06

Mig vantar smá hjálp en get ég notað þetta windows í tölvunni minni?
Windows XP Pro-Home Editions SP3 Retail-Corporate X86

Tölvan mín er svona:

AMD Athlon(tm)64x2 Dual
Core Processor 4000+
2.11 GHz
2.00 GB Ram

Eins og stendur er ég með Windows XP Home Editions 2002,service pakka 3.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Pósturaf Sydney » Mán 02. Feb 2009 18:06

Engin ástæða til þess að þú gætir það ekki.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Pósturaf lukkuláki » Mán 02. Feb 2009 18:14

Já þú getur það.
Ef þú kannt að setja það upp, ásamt öllum driverum sem þarf til að allt virki nú eins og það á að gera.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 06. Feb 2009 23:30

enn betra....ef þú postar hlutunum í tölvunni þinni (móðurborðinu & skjákortinu) þá gætum við örugglega postað linkum á driverana fyrir windows xp pro...svo tölvan hjá þér virki sem best.....ég er þreyttur!


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.