Mig vantar smá hjálp en get ég notað þetta windows í tölvunni minni?
Windows XP Pro-Home Editions SP3 Retail-Corporate X86
Tölvan mín er svona:
AMD Athlon(tm)64x2 Dual
Core Processor 4000+
2.11 GHz
2.00 GB Ram
Eins og stendur er ég með Windows XP Home Editions 2002,service pakka 3.
Get ég installað þessu Windows XP Pro?
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?
Engin ástæða til þess að þú gætir það ekki.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?
Já þú getur það.
Ef þú kannt að setja það upp, ásamt öllum driverum sem þarf til að allt virki nú eins og það á að gera.
Ef þú kannt að setja það upp, ásamt öllum driverum sem þarf til að allt virki nú eins og það á að gera.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?
enn betra....ef þú postar hlutunum í tölvunni þinni (móðurborðinu & skjákortinu) þá gætum við örugglega postað linkum á driverana fyrir windows xp pro...svo tölvan hjá þér virki sem best.....ég er þreyttur!
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.