USB Hraði

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

USB Hraði

Pósturaf bjornvil » Mán 29. Des 2008 23:40

Sælir

Upp á síðkastið hefur mér fundist hraðinn á USB vera minni en venjulega. Það tekur mig alveg 5-6 mínútur að setja eina 700mb mynd á minniskubb, er að fá í kringum 1,8 MB/sec. Er það eðlilegur hraði á USB 2.0?

Er að nota Windows Vista Home Premium SP1.
Síðast breytt af bjornvil á Mán 29. Des 2008 23:43, breytt samtals 1 sinni.




arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Hraði

Pósturaf arnar7 » Mán 29. Des 2008 23:42

mér finnst eins og það sé alltaf hægara að færa yfir á USB kubba en ég veit ekki afhverju... :x



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: USB Hraði

Pósturaf bjornvil » Þri 30. Des 2008 11:28

Hvaða hraða eru menn hérna að fá við að færa yfir á svona USB kubba?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Hraði

Pósturaf emmi » Þri 30. Des 2008 11:43

Hef tekið eftir því í Vista aðallega að það skiptir máli hvaða kubb maður er að nota. Er t.d. með einn OCZ kubb og er að fá frekar slappan hraða af honum, 2-3MB/s en er svo með annan noname og fæ alveg 20-30MB af honum.



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: USB Hraði

Pósturaf bjornvil » Þri 30. Des 2008 11:48

emmi skrifaði:Hef tekið eftir því í Vista aðallega að það skiptir máli hvaða kubb maður er að nota. Er t.d. með einn OCZ kubb og er að fá frekar slappan hraða af honum, 2-3MB/s en er svo með annan noname og fæ alveg 20-30MB af honum.


Okei, þannig að 1,8 MB/sec er helvíti slappt! Ég þarf eitthvað að skoða þetta... Hvernig virkar það að setja upp drivera fyrir USB aftur? Finn ég þá hjá framleiðanda móðurborðsins (MSI)?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Hraði

Pósturaf emmi » Þri 30. Des 2008 11:55

Ættir ekki að þurfa þess, en þú getur athugað með Chipset drivera frá framleiðanda móðurborðsins.