Mér finnst soldið böggandi að HDD slökkva á sér þegar þeir eru ekki í vinnslu.
Fæ annars meðal vandamál uppá það þegar ég er að spila tónlist frá einum hdd svo slekkur hann á sér og eins og hann fatti ekki að sé verið að nota, svo hann slekkur rétt á sér en strax aftur sem veldur lagg í laginu :S
Þetta er GA-P35-DS4 móðurborð
Veit einhver hvernig ég get stillt þetta.