Harðir diskar slökkva á sér


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harðir diskar slökkva á sér

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Okt 2007 22:58

Mér finnst soldið böggandi að HDD slökkva á sér þegar þeir eru ekki í vinnslu.

Fæ annars meðal vandamál uppá það þegar ég er að spila tónlist frá einum hdd svo slekkur hann á sér og eins og hann fatti ekki að sé verið að nota, svo hann slekkur rétt á sér en strax aftur sem veldur lagg í laginu :S


Þetta er GA-P35-DS4 móðurborð

Veit einhver hvernig ég get stillt þetta.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 07. Okt 2007 23:10

control panel- power options - Turn off hard disks - Never ;)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 11. Okt 2007 14:01

Pandemic skrifaði:control panel- power options - Turn off hard disks - Never ;)


Er ekki alveg svoleiðis í Vista.

But anywho, stillti á high performance, nú hættir tölvan allavega að fara í pirrandi sleep en HDDarnir slökkva ennþá á sér :S




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 11. Okt 2007 14:46

Í Vista:

control panel -> power options -> edit plan settings -> change advanced power settings -> hard disk -> turn off hard disk after -> Setting: Never

Ef það er ekki nóg, þá gæti verið stillt í BIOS hjá þér að slökkva á diskum eftir einhvern vissan tíma.