Er með Compaq Pentium 3 vél með 650 MHz örgjörva, 256 MB minni, 10 GB hörðum diski, DVD-drifi og síðast en ekki síst, floppy-drifi. Með vélinni er svo 19" Compaq MV940 CRT skjár, lyklaborð og mús. Á vélinni er Windows 98, Office-pakkinn, Adobe Photoshop 7.0 og ýmislegt annað sniðugt.
Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir svona tryllitæki?
Hvað fæ ég fyrir svona vél?
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sanngjarnast væri. "gefins gegn því að verða sótt" og spara þér þannig ferðina í Sorpu 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.