Hvað fæ ég fyrir svona vél?


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvað fæ ég fyrir svona vél?

Pósturaf Veit Ekki » Mið 22. Ágú 2007 21:08

Er með Compaq Pentium 3 vél með 650 MHz örgjörva, 256 MB minni, 10 GB hörðum diski, DVD-drifi og síðast en ekki síst, floppy-drifi. Með vélinni er svo 19" Compaq MV940 CRT skjár, lyklaborð og mús. Á vélinni er Windows 98, Office-pakkinn, Adobe Photoshop 7.0 og ýmislegt annað sniðugt.

Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir svona tryllitæki?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæ ég fyrir svona vél?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Ágú 2007 21:31

Veit Ekki skrifaði:.....og síðast en ekki síst, floppy-drifi

LOL



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 22. Ágú 2007 21:42

Sanngjarnast væri. "gefins gegn því að verða sótt" og spara þér þannig ferðina í Sorpu :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 22. Ágú 2007 22:18

það er nóg til af linux fikturum sem myndu borga þér 2x 2l kók og kassa af prins póló fyrir þetta



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 25. Ágú 2007 21:09

Hræddur um að þú fáir ekkert fyrir þetta :lol: fólk er farið að henda gaanghæfum 3ghz p4 vélum í dag..


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 26. Ágú 2007 01:47

Mazi! skrifaði:Hræddur um að þú fáir ekkert fyrir þetta :lol: fólk er farið að henda gaanghæfum 3ghz p4 vélum í dag..


Iss, hvert er heimurinn að fara... :P




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 26. Ágú 2007 09:31

henda ganghæfum 3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box :)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 26. Ágú 2007 12:11

DoRi- skrifaði:henda ganghæfum 3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box :)


Settu nú upp gleraugun.[b]




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 26. Ágú 2007 13:01

CendenZ skrifaði:
DoRi- skrifaði:henda ganghæfum 3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box :)


Settu nú upp gleraugun.[b]

mazi talaði um að henda 3ghz vélum



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 26. Ágú 2007 21:02

djók!

ég held ég ætti bara sjálfur að setja upp gleraugun




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 28. Ágú 2007 18:13

CendenZ skrifaði:djók!

ég held ég ætti bara sjálfur að setja upp gleraugun

notaðu bara linsur, lang þægilegast :)