Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf svensven » Fim 21. Mar 2013 09:31

Ég styð SSD hugmyndina! :happy

Komst fyrst í kynni við SSD þegar ég skipti um vinnu og vinnu vélarnar mínar eru með SSD diskum - Eftir það var ekki aftur snúið, innan fárra daga var ég búinn að setja SSD í mínar einkavélar og það fyndna er að ég hefði ekki trúað muninum fyrirfram, það mikill var hann!

Ég fer ekki aftur til baka í bili!



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 21. Mar 2013 09:47

Yawnk skrifaði:Þið eruð alveg agalegir, nú langar mig aftur í SSD, kannski verður maður að hugsa þetta aðeins betur.

Ein af ástæðunum afhverju ég er ekki mjög hrifinn af því að kaupa SSD er að ég hef aldrei séð svoleiðis disk í action, enginn af félögum mínum á svona disk sem ég gæti séð hjá.

Eftir að ég kynntist SSD þá eru komnir SSD í allar mínar borð og fartölvur, borðtölvuna og fartölvuna pabba og ef ég er beðinn um að gera build fyrir fólk þá kemur ekki til greina að hafa EKKI SSD. Gerði sjónvarpsvél fyrir einn um daginn sem er notuð í vafr líka og auðvitað er SSD í henni.

Mér finnst 17þús fyrir 2TB HDD vera hátt verð en 20 þús fyrir 120GB SSD vera mjög gott verð... Það er ekki hægt að bera saman HDD og SSD. Þetta er eins og að bera saman flotta íbúð og 40 feta gám... Getur troðið helling af drasli í gáminn en getur búið og liðið vel í íbúðinni...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf Yawnk » Fim 21. Mar 2013 10:59

Takk kærlega fyrir þessi svör, ætla hugsa þetta aðeins betur, kannski maður slái til bara, og verði bláfátækur næstu mánuði, vona að það sé þess virði :megasmile

http://start.is/product_info.php?products_id=3592 Var að gúggla smá um þennan Samsung, og las einhvað um að hann hefði styttri líftíma en hinir því að hann er með ''TLC''? Hef ekki grænan Guðmund um hvað það er, er það rétt?




xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf xate » Fim 21. Mar 2013 12:08

Yawnk skrifaði:Þið eruð alveg agalegir, nú langar mig aftur í SSD, kannski verður maður að hugsa þetta aðeins betur.

Ein af ástæðunum afhverju ég er ekki mjög hrifinn af því að kaupa SSD er að ég hef aldrei séð svoleiðis disk í action, enginn af félögum mínum á svona disk sem ég gæti séð hjá.


Geturu ekki bara farið á netið og skoðað t.d. boot mun á SSD og HDD? eins ættiru að geta lesið allt sem þú þarft að vita á READ/WRITE speed mun á SSD og HDD. Þú allavega verður ekki fyrir vonbrigðum ég get nánast lofað þér því, nema þú búist við að þetta breyti tölvunni þinni í vélmenni, það gerist ekki.

Annars er samsung diskurinn sem er linkaður hér að ofan virkilega stable imo.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf Yawnk » Fim 21. Mar 2013 12:25

xate skrifaði:
Yawnk skrifaði:Þið eruð alveg agalegir, nú langar mig aftur í SSD, kannski verður maður að hugsa þetta aðeins betur.

Ein af ástæðunum afhverju ég er ekki mjög hrifinn af því að kaupa SSD er að ég hef aldrei séð svoleiðis disk í action, enginn af félögum mínum á svona disk sem ég gæti séð hjá.


Geturu ekki bara farið á netið og skoðað t.d. boot mun á SSD og HDD? eins ættiru að geta lesið allt sem þú þarft að vita á READ/WRITE speed mun á SSD og HDD. Þú allavega verður ekki fyrir vonbrigðum ég get nánast lofað þér því, nema þú búist við að þetta breyti tölvunni þinni í vélmenni, það gerist ekki.

Annars er samsung diskurinn sem er linkaður hér að ofan virkilega stable imo.

Er búinn að vera að reyna að skoða það eitthvað, lúkkar vel :)

Þú allavega verður ekki fyrir vonbrigðum ég get nánast lofað þér því, nema þú búist við að þetta breyti tölvunni þinni í vélmenni, það gerist ekki.


Skrambans, ég sem var að vona það :-k



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf Yawnk » Mið 27. Mar 2013 16:13

Hversu lengi endast svona SSD diskar? hef eitthvað heyrt að þeir endast mun styttra heldur en venjulegu HDD.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf siggi83 » Mið 27. Mar 2013 16:24

Ég færi beint í SSD ef ég væri þú. Það er enginn smá hraðamunur á SSD og HDD.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverju gæti ég bætt við í tölvuna?

Pósturaf Yawnk » Fim 28. Mar 2013 22:16

Er ekki alveg nógu hrifinn af þessum Samsung 840, eftir það sem ég hef lesið, þetta TLC NAND er með mikið styttri endingartíma en MLC og SLC?



http://hardforum.com/showthread.php?t=1746459
http://www.hardocp.com/article/2012/12/ ... VTAdJNA2Kc