Yawnk skrifaði:Þið eruð alveg agalegir, nú langar mig aftur í SSD, kannski verður maður að hugsa þetta aðeins betur.
Ein af ástæðunum afhverju ég er ekki mjög hrifinn af því að kaupa SSD er að ég hef aldrei séð svoleiðis disk í action, enginn af félögum mínum á svona disk sem ég gæti séð hjá.
Eftir að ég kynntist SSD þá eru komnir SSD í allar mínar borð og fartölvur, borðtölvuna og fartölvuna pabba og ef ég er beðinn um að gera build fyrir fólk þá kemur ekki til greina að hafa EKKI SSD. Gerði sjónvarpsvél fyrir einn um daginn sem er notuð í vafr líka og auðvitað er SSD í henni.
Mér finnst 17þús fyrir 2TB HDD vera hátt verð en 20 þús fyrir 120GB SSD vera mjög gott verð... Það er ekki hægt að bera saman HDD og SSD. Þetta er eins og að bera saman flotta íbúð og 40 feta gám... Getur troðið helling af drasli í gáminn en getur búið og liðið vel í íbúðinni...