Er að velta fyrir mér hvort að þið hafið sett þetta upp hjá ykkur og hvernig
það hefur þá reynst. Þessir litlu skrattar eru oftast háværustu vifturnar
í kassanum...
Var að spá í Zalman passive kælinguna (eina sem ég hef fundið)
DFI Lanparty SLI passive northbridge kæling ?
-
hahallur
- Staða: Ótengdur