Innra minni/Vinnsluminni

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Innra minni/Vinnsluminni

Pósturaf Viktor » Mið 08. Jún 2005 17:49

Hver er munurinn?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mið 08. Jún 2005 18:48

enginn...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 08. Jún 2005 23:38

Þetta eru bara mismunandi nöfn á sama hlutinum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 08. Jún 2005 23:40

Innraminni er gay orð en vinnsluminni svalt?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 09. Jún 2005 10:53

Hehe, ok


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 09. Jún 2005 11:32

Það eru reyndar tvær gerðir af minni í tölvum.

Annarsvegar það sem við köllum í daglegu máli minni/vinnsluminni/innraminni og hinsvegar er innbyggt minni í hverjum örgjörva sem er hið raunverulega vinnsluminni því það er minnið sem örgjörvinn notar í raun og veru.

Minnis hierarchy-ið er eitthvað á þá leið:

L1 cache (í örgjörva)
L2 cache (í örgjörva eða mjög nálægt honum)
Minni (ddr .. etc.)
Harðidiskurinn

Því ofar sem minnið er í listanum því minna og hraðara er það og örgjörvinn vinnur í raun bara beint á minninu sem er næst honum.

(L1 og L2 gæti reyndar verið akkurat öfugt.. man það ekki alveg og nenni ekki að googla það)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Jún 2005 11:36

þetta er rétt röð hjá þér. það eru meiraðsegja til celeorn örgjörfar og að mig minnir einhverjir K örgjörfar sem voru alveg cache lausir.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 09. Jún 2005 12:11

Fróðlegt :wink:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Jún 2005 12:50

afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 09. Jún 2005 14:03

gnarr skrifaði:afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"
Ahh, hlaut að vera. Þegar ég leit yfir þetta þá gat ég ekki alveg skilið hvernig það myndi virka að hafa ekkert cache. Hvar þeir geymdu næstu skipum, og hvort þeir myndu hanga þegar RAMið refresh'ast :P