Athugasemdir óskast


Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Athugasemdir óskast

Pósturaf CCR » Sun 15. Maí 2005 17:33

Ég ætla að fara að uppfæra núna fljótlega og ég var að spá í þessu

MSI 925X NEO Platinum 19.450.-
Intel P4 650 3.4 GHz Prescott 2MB cache, 800MHz FSB, og EM64 tækni. 45.950.-
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB 533mhz DDR2 13.950.-
Microstar ATI Radeon X850XT-PE VT2D 256MB DDR3, 540MHz C, 1180MHz M, 256bit, 58.950.-
Coolermaster Centurion 5 11.950.-
500W Fortron Blue Storm 11.950.-
MSI DR16B DVDR±RW 6.750.-
Kæling 4.000,-

Samtals:

172.950,-

Það væri fínt að fá athugasemdir ef það er eitthvað smá breyta eða bæta við. Heildartalan má samt ekki fara mikið meira yfir þetta verð. Kemur lítið annað til greina en Intel örgjörvar þar sem tölvan verður notuð í adobe ps, videovinnslu og eitthvað í tölvuleikjum.




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 15. Maí 2005 17:37

myndi frekar fá mér 6800ultra kortið :)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 15. Maí 2005 17:38

Styður þetta móðurborð 64 bita örgjörva?

Svo sé ég ekki af hverju AMD sé ekki inni í myndinni. Það munar ekki svo miklu á AMD og Intel í þessum mynd-og videovinnslu forritum.

Mín meðmæli eru þau að þú takir þér AMD64 s939 örgjörva, 3500+ eða öflugri og kaupir þér eitthvað gott móðurborð með.




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 15. Maí 2005 17:41

Birkir skrifaði:Styður þetta móðurborð 64 bita örgjörva?

Svo sé ég ekki af hverju AMD sé ekki inni í myndinni. Það munar ekki svo miklu á AMD og Intel í þessum mynd-og videovinnslu forritum.

Mín meðmæli eru þau að þú takir þér AMD64 s939 örgjörva, 3500+ eða öflugri og kaupir þér eitthvað gott móðurborð með.


sammála :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 15. Maí 2005 18:04

Öll þessi móðurborð styðja 64 bita örgjörva, þarf bara BIOS update í sumum tilvikum.

Annars er þetta mjög öflugur pakki, ekkert samt vera að búast við að geta overclockað Valueselect minnið.




Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Pósturaf CCR » Sun 15. Maí 2005 19:32

Ætla ekki að OC.

Ég hata einfaldlega AMD ég átti einu sinni amd vél og hún var svo mikið drasl að amd er í engu áliti hjá mér. Ég myndi frekar kaupa mér Celeron.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 15. Maí 2005 19:51

CCR skrifaði:Ætla ekki að OC.

Ég hata einfaldlega AMD ég átti einu sinni amd vél og hún var svo mikið drasl að amd er í engu áliti hjá mér. Ég myndi frekar kaupa mér Celeron.
Treystu mér, AMD hefur breyst :wink:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 15. Maí 2005 20:13

Intel eru mjög góðir líka, nema kannski fyrir þá sem spila aðallega tölvuleiki. Og með svona öflugt skjákort sér hann lítinn mun í leikjum á P4 og AMD64.




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 15. Maí 2005 20:18

amd er stálið í dag sko :)




Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Pósturaf CCR » Sun 15. Maí 2005 20:44

Ekkert breytir skoðun minni á AMD. Treysti hamstri betur heldur AMD.




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 15. Maí 2005 22:36

CCR skrifaði:Ekkert breytir skoðun minni á AMD. Treysti hamstri betur heldur AMD.


þú um það :D þinn missir :I



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 15. Maí 2005 22:48

djöfull ertu ignorant. :shock:

ég fékk einusinni straum.. samt nota ég rafmagnstæki.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Pósturaf CCR » Sun 15. Maí 2005 23:00

Ok.

Komið með einhverja hugmynd af uppfærslu AMD64 sem kostar í kringum 170þ eða minna og ég skal íhuga þetta.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 15. Maí 2005 23:52

Hognig skrifaði:
CCR skrifaði:Ekkert breytir skoðun minni á AMD. Treysti hamstri betur heldur AMD.


þú um það :D þinn missir :I


Þú talar eins og AMD64 séu einu góðu örgjörvarnir á markaðnum. Já, AMD hefur sína kosti, en P4 hefur líka góða kosti sem AMD hefur ekki.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mán 16. Maí 2005 01:01

DFi lanparty sli-dr 20.000
amdathlon64 s 939 3800: 38.000
seagate baracuda 200 gb:10.000
einhvað OCZ minni:15000
520Wmodstream: 10.000
einhvað drif:7000
zalman 7700 blómið:5000
antec pc160: veit ekki verðið.
6800ultra:45.000.
samtals ca:170.000

Öll þessi verð eru ca. rétt en ekki alveg.


Mac Book Pro 17"


Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Mán 16. Maí 2005 03:51

kristjanm skrifaði:
Hognig skrifaði:
CCR skrifaði:Ekkert breytir skoðun minni á AMD. Treysti hamstri betur heldur AMD.


þú um það :D þinn missir :I


Þú talar eins og AMD64 séu einu góðu örgjörvarnir á markaðnum. Já, AMD hefur sína kosti, en P4 hefur líka góða kosti sem AMD hefur ekki.


mig svona grunar miðað við skjákortið að þú ert að fara að nota þetta í leiki og ég tel AMD betra í leiki og intel´í raun betra en allt annað :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 16. Maí 2005 11:18

Þá held ég að þú vitir ekki alveg hvað þú ert að tala um.

Annars er þetta mjög góður örgjörvi þarna, P4 640, en það væri kannski sniðugra að bíða í nokkrar vikur eftir dual-core örgjörvunum. Gætir sennilega fengið Dual-Core Pentium D 3.0GHz fyrir svipaðan pening og hann yrði miklu öflugri í myndvinnslu og miklu betri fyrir framtíðina.




Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Pósturaf CCR » Mán 16. Maí 2005 12:17

Það er ennþá smá bið í að ég uppfæri. Hvunar kemur þetta dual core?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 16. Maí 2005 13:06

http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2389

Ég held að Pentium D eigi að koma formlega út í þessum mánuði, svo að hann ætti að fara að birtast eftir einhverjar vikur. Örugglega ekkert mjög langt í hann. En hann er vafalaust miklu betri kaup.

Þú ættir þá líka að kaupa þér einhverja ágætis loftkælingu þar sem að Pentium D er heeeitur :)

Og já þarft líka móðurborð sem er byggt á 945/955 chipsettunum frá Intel en þau ættu að vera orðin útbreidd á sama tíma og örgjörvarnir.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Maí 2005 13:12

hann kom formlega út í síðasta mánuði.


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 16. Maí 2005 13:23

gnarr skrifaði:hann kom formlega út í síðasta mánuði.


Nei, Pentium D 840 EE kom formlega út í síðasta mánuði, sem á eftir að kosta um 100þús kr. íslenskar.

Intel eiga enn eftir að gefa formlega út 945/955 chipsettin og Pentium D 820/830/940.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 19. Maí 2005 01:16

Leiðréttið mig ef ég fer með fleipur en komu ekki bæði út 840D og 840EE í síðasta mánuði? Það var reyndar algjör pappírsútgáfa, ennþá finn ég enga slíka gjörva á sölu og engar vélar tilbúnar með gjörvunum :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Maí 2005 07:57



"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 20. Maí 2005 12:07

Intel hvað ;)

prufaði Intel um daginn.. var ekki lengi að skipta aftur yfir í AMD( eftir sirka 3 vikur ) þar sem að ég sá mikinn afkasta mun á allri vinnslu en þó aðallega í leikjaspilun og grafíkvinnslu ..

En hver um sig má vitanlega hafa sína skoðun.

En svona toppurinn yfir ísjakann yrði þó að þú færð betra AMD dót á lægra verði en Intel. Intel er ennþá í þeirri pólisíu að þú ert að borga mikið eingöngu fyrir "nafnið"

...góða helgi by the way.. :8)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 20. Maí 2005 12:21

ÓmarSmith skrifaði:Intel hvað ;)

prufaði Intel um daginn.. var ekki lengi að skipta aftur yfir í AMD( eftir sirka 3 vikur ) þar sem að ég sá mikinn afkasta mun á allri vinnslu en þó aðallega í leikjaspilun og grafíkvinnslu ..

En hver um sig má vitanlega hafa sína skoðun.

En svona toppurinn yfir ísjakann yrði þó að þú færð betra AMD dót á lægra verði en Intel. Intel er ennþá í þeirri pólisíu að þú ert að borga mikið eingöngu fyrir "nafnið"

...góða helgi by the way.. :8)
Mér fannst Intel töff þegar ég keypti mér mina og keypti mér 2.8 p4 HT Þá var til svolítið ódýrari 64bita amd en ég sleppti honum því þá hefði móðurborðið verið mikið dýrara.. Darn, hvað ég sé eftir því :)