Ef einhverjir hér halda að ESB veiti eitthvað skjól hvað varnarmál varðar, þá er það bara rangt.
Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa
https://www.visir.is/g/20262834583d/let ... sig-sjalfa
Evrópusambandið mun ekki verja Ísland
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2026 ... ja_island/
Gott innlegg í þessa umræðu. ESB er ekki land, þjóð, né varnarbandalag. Það er ekki með neina samheldni í varnarmálum né neina varnarstefnu. ESB er lauslegt efnahagsbandalag með pólitískum blæ, en ekki mikið annað.
Trump hefur nokkuð rétt fyrir sér þegar hann segir að þetta ESB apparat myndi ekki koma BNA til aðstoðar, bandalaga afhugaðra og sjálfstæðra katta sem finnst gaman að hittast og þefa af hvor öðrum er ekki áreiðanlegur bandamaður.
Evrópuleiðtogar væru ekki að ræða það í dag að auka útgjöld til varnarmála ef (í öðrum raunveruleika) Biden hefði verið endurkjörinn. Nota bene, BNA eru að niðurgreiða varnir Evrópu stórkostlega. Evrópa þyrfti að eyða $1 trilljón dollurum á ári og þyrfti að viðhalda því í kannski 15-20 ár til að ná sömu vörnum og BNA veita Evrópu í dag, en gæti tekið kannski 30 ár að ná BNA. Það er í ímynduðum heimi þar sem Evrópa er sameinuð í federalískt sambandsríki með einum sameiginlegum her.
Raunveruleikinn í varnarmálum - íslands og Evrópu
Re: Raunveruleikinn í varnarmálum - íslands og Evrópu
appel skrifaði:Trump hefur nokkuð rétt fyrir sér þegar hann segir að þetta ESB apparat myndi ekki koma BNA til aðstoðar, bandalaga afhugaðra og sjálfstæðra katta sem finnst gaman að hittast og þefa af hvor öðrum er ekki áreiðanlegur bandamaður.
Trump talar um að NATO myndi ekki koma til hjálpar bandaríkjanna, en samt eru bandaríkinn eini aðilinn sem hefur virkjað 5. grein NATO og fengið aðstoð frá bandalaginu.
Það er ekkert að marka það sem kemur útúr þessum manni. Það getur ekki verið að þú hlustar á hann tala og hugsar "Vá, þessi aðili er með'etta".
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleikinn í varnarmálum - íslands og Evrópu
Evrópa er mest öll í NATO og allir mundu virða það nema BNA.
ESB er svo bara vettvangur fyrir stjórnsýsluna að baki.
Þetta er ekki eldflaugavísindi að það sé styrkur í að standa saman og spila sem lið.
ESB er svo bara vettvangur fyrir stjórnsýsluna að baki.
Þetta er ekki eldflaugavísindi að það sé styrkur í að standa saman og spila sem lið.
Re: Raunveruleikinn í varnarmálum - íslands og Evrópu
Mikið er þetta þreytt að heyra anti-ESB.
Bæði mun ESB taka fullveldið af okkur og við munum missa frelsið okkar því stóra ESB skrímslið étur allt.
En á sama tíma hefur ESB ekkert vald, og þetta er bara samansafn af þjóðum sem gera það sem þeim sýnist.
Þetta minnir man á þegar þið talið um innflytjendurnar, sem bæði taka öll störfin en á sama tíma gera ekkert nema hangsa og hirða atvinnuleysisbætur.
ESB er ekki land, ekki þjóð eða varnabandalag. Það er gott að anti-ESB liðið hafi mest basic staðreyndir á hreinu, það er sjaldan þannig.
ESB er fyrst og fremst efnahagsbandalag og hefur það alltaf verið meining, t.d. með sköpun Evrunar. ESB hefur gert ótrúlega flotta og góða hluti fyrir Evrópu, og er erfitt að hugsa sér hvar Evrópa væri í dag án sambandsins. Tugi mismunandi gjaldmiðla, takmarkað samstarf, ekkert afl á móti stórveldum. Engin leið til að takmarka tæknirisa etc...
En það er góð þróun á ESB, og hefur umræðan um ESB hernað verið í umræðunni undanfarið. En eins og vel er vitað þá eyðir Evrópa um 400 milljörðum evra á ári í hernað, og yrði annar stærsti her í heimi ef þeir myndu sameinast.
Ef ég væri þú, þá myndi ég takmarka hlutstun mína á Trump. Hann er ekki þekktur fyrir að vera gáfaður, hafa góða innsýn, bera góð rök eða vera samkvæmur nokkrum hlut. Ef þú hlustar svona á hann eins og þú gerir, þá er alvarleg heilarotnun líkleg. TACO Trump sem nauðgar börnum.
Bæði mun ESB taka fullveldið af okkur og við munum missa frelsið okkar því stóra ESB skrímslið étur allt.
En á sama tíma hefur ESB ekkert vald, og þetta er bara samansafn af þjóðum sem gera það sem þeim sýnist.
Þetta minnir man á þegar þið talið um innflytjendurnar, sem bæði taka öll störfin en á sama tíma gera ekkert nema hangsa og hirða atvinnuleysisbætur.
ESB er ekki land, ekki þjóð eða varnabandalag. Það er gott að anti-ESB liðið hafi mest basic staðreyndir á hreinu, það er sjaldan þannig.
ESB er fyrst og fremst efnahagsbandalag og hefur það alltaf verið meining, t.d. með sköpun Evrunar. ESB hefur gert ótrúlega flotta og góða hluti fyrir Evrópu, og er erfitt að hugsa sér hvar Evrópa væri í dag án sambandsins. Tugi mismunandi gjaldmiðla, takmarkað samstarf, ekkert afl á móti stórveldum. Engin leið til að takmarka tæknirisa etc...
En það er góð þróun á ESB, og hefur umræðan um ESB hernað verið í umræðunni undanfarið. En eins og vel er vitað þá eyðir Evrópa um 400 milljörðum evra á ári í hernað, og yrði annar stærsti her í heimi ef þeir myndu sameinast.
Ef ég væri þú, þá myndi ég takmarka hlutstun mína á Trump. Hann er ekki þekktur fyrir að vera gáfaður, hafa góða innsýn, bera góð rök eða vera samkvæmur nokkrum hlut. Ef þú hlustar svona á hann eins og þú gerir, þá er alvarleg heilarotnun líkleg. TACO Trump sem nauðgar börnum.