Var einhver gríðarleg verðhækkun á tölvuvörum á s.l. mánuði?
Var að skoða leikjatölvu nr 4 hjá Tölvutek og tók skjáskot af síðunni þeirra miðjan nóv til að minna mig á. Þá kostaði tölvan 315.988 á tilboðsverði (fullt verð var 362.900).
Núna (og frá amk byrjun jan) er nákvæmlega sama tölva (Gaming Four með alveg sömu speccum) fyrir utan að það er búið að minnka SSD diskinn úr 2TB niður í 1TB og tölvan er núna á 359.990 á tilboðsverði, og fullt verð er 402.900.
Turnkassinn breyttist jú líka. Var Lian-Li v100 en er núna Thermaltake S250. Gamli kassinn er 5000kr ódýrari.
Hækkaði allt svona mikið í desember? Verðbólga.is?
SSD diskurinn rýrnaði um 1TB og tölvan hækkaði samt í verði um 44 þús, miðað við tilboðsverðin. Getum talað um 39 þús kr hækkun ef við mínusum turnkassa mismuninn. En hækkunin er auðvitað meiri þar sem TB minnkaði um helming.
En já bara pæla...
40k verðhækkun á einum mánuði?
-
hendrixx
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
40k verðhækkun á einum mánuði?
- Viðhengi
-
- 1.png (605.29 KiB) Skoðað 970 sinnum
-
- 2.png (581.36 KiB) Skoðað 970 sinnum
Síðast breytt af hendrixx á Sun 18. Jan 2026 23:14, breytt samtals 1 sinni.
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1032
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Vinnsluminni hafa 3 faldast í verði nánast
eða ef ég man rétt þá var ég að skoða eitt sett af minnum á 35 þúsund fyrir ekki svo löngu í dag kostar slíkt 95 þúsund
eða ef ég man rétt þá var ég að skoða eitt sett af minnum á 35 þúsund fyrir ekki svo löngu í dag kostar slíkt 95 þúsund
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2851
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 550
- Staða: Ótengdur
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Ef að heims pólitíkin helst áfram að þróast í þessa stríðsátt allsstaðar, þá gæti verið erfitt eða nánast ómögulegt að fá sumar vörur.
Myndi uppfæra öll raftæki núna, frekar en seinna. Þetta ástand mun versna.
Myndi uppfæra öll raftæki núna, frekar en seinna. Þetta ástand mun versna.
-
absalom86
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Allt vinnsluminni úr verksmiðjum er pantað fram til 2028 eða 2029, þetta á bara eftir að hækka.
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Sumt RAM er búið að hækka allt að 8X í verði. Þessar hækkanir munu endast til allavegana 2030.
SSD er í sumum tilfellum komið í 2X og er bara rétt að byrja að hækka. Hætt við að það muni vera ástand næstu árin.
Sama er að fara gerast með allt annað, CPU,GPU,etc, fyrirtækin eru núna að berjast um FAB tíma.
SSD er í sumum tilfellum komið í 2X og er bara rétt að byrja að hækka. Hætt við að það muni vera ástand næstu árin.
Sama er að fara gerast með allt annað, CPU,GPU,etc, fyrirtækin eru núna að berjast um FAB tíma.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Djöfull hata ég þessa gervigreindar bólu. Hún má alveg fara að springa.
Have spacesuit. Will travel.
-
emil40
- /dev/null
- Póstar: 1482
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 227
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Tengdur
Re: 40k verðhækkun á einum mánuði?
Minnið mitt er búið að fara úr 100 í 210þ fyrir utan að vera ófáanlegt
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“