Það er verið að draga inn ljósleiðara í íbúð hjá mér, ég hef bara verið með 5g router, en það er aðallega 2 tölvur tengt við routerinn og mögulega sjónvarp, allavega hafa valmöguleika á því, og auðvitað bara góða WiFi tengingu. Hef eitthvað verið að skoða Asus RT-AX59U AX4200, vill helst að þetta sé með simple look frekar en svona "gaming" router.
Hvað gætuð þið mælt með?
Hvaða Router er mælt með?
-
gabriel2407
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 06. Des 2024 23:55
- Reputation: 0
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt 

-Need more computer stuff-
Re: Hvaða Router er mælt með?
UniFi er með mjög margt, auðvelt að panta beint frá EU síðunni þeirra.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6851
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 956
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1714
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
Eða Cloud Gateway Fiber, kannski Max en ekki Ultra, ef routerinn þarf að komast fyrir inni í töflu og innbyggt wifi er ekki issue.
Re: Hvaða Router er mælt með?
MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
Re: Hvaða Router er mælt með?
ég get ekki annað en mælt með TPlink - Be9700 - ekki löng reynsla en auðvelt að setja upp. búin að vera með hann í c.a 2 vikur. ekkert vesen
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Re: Hvaða Router er mælt með?
brain skrifaði:MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
https://www.getic.com/product/ubiquiti- ... m-router-7
41þús kominn heim
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2177
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 197
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
Baldurmar skrifaði:brain skrifaði:MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
https://www.getic.com/product/ubiquiti- ... m-router-7
41þús kominn heim
Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Síðast breytt af DJOli á Fös 09. Jan 2026 22:12, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
russi
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 208
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
Síðast breytt af russi á Fös 09. Jan 2026 23:32, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða Router er mælt með?
russi skrifaði:DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
það sem hann sagði. fara beint í 10g, var að detta í að 10gb heimilið, eða s.s aðal vélarnar og servera en lét draslið enn vera á 1gb, eins og ps5, myndavélar,sjónvarp og þessháttar.
ég fór allt aðra leið að þessu.
keypti hérna á vaktinni CCR1036-8G-2S+ svona. sem er overkill en, gat notað tPlink be600 router fyrir þráðlausta netið. 10gbe allan daginn
já og fokk hvað netkortin kosta í nokkrar vélar úff
en hey, Borgaði fyrir 10g, ætla nota 10g
Síðast breytt af johnbig á Lau 10. Jan 2026 01:09, breytt samtals 2 sinnum.
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2177
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 197
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
russi skrifaði:DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!).
Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsalappa einmitt, akkúrat af því að hann býður ekki upp á möguleika á að fá 10gb/s beint í neina tölvu eða tæki önnur en routerinn.
Með router, fór ég í Alta Labs Route10 vegna þess einmitt að ofan á að hafa 4x2.5gbe ethernet port, er hann með 2x SFP+ port, þannig að þegar ég fæ 10gb/s tengingu, get ég tekið hrein 10gb/s úr honum og yfir í alvöru 10gb/s sviss og því tekið og plöggað 10gb/s beint í hvaða tæki sem mig lystir, svo lengi sem það sé búið, eða ég bæti 10gb/s stuðningi við það.
Það er ÞAÐ sem ég meina með dissinu mínu á þennan Ubiquiti router.
Síðast breytt af DJOli á Lau 10. Jan 2026 11:36, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Aimar
- /dev/null
- Póstar: 1461
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
DJOli skrifaði:russi skrifaði:DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!).
Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsalappa einmitt, akkúrat af því að hann býður ekki upp á möguleika á að fá 10gb/s beint í neina tölvu eða tæki önnur en routerinn.
Með router, fór ég í Alta Labs Route10 vegna þess einmitt að ofan á að hafa 4x2.5gbe ethernet port, er hann með 2x SFP+ port, þannig að þegar ég fæ 10gb/s tengingu, get ég tekið hrein 10gb/s úr honum og yfir í alvöru 10gb/s sviss og því tekið og plöggað 10gb/s beint í hvaða tæki sem mig lystir, svo lengi sem það sé búið, eða ég bæti 10gb/s stuðningi við það.
Það er ÞAÐ sem ég meina með dissinu mínu á þennan Ubiquiti router.
hvar kaupir þú þennan alta labs route10?
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2177
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 197
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
Aimar skrifaði:DJOli skrifaði:russi skrifaði:DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!).
Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsalappa einmitt, akkúrat af því að hann býður ekki upp á möguleika á að fá 10gb/s beint í neina tölvu eða tæki önnur en routerinn.
Með router, fór ég í Alta Labs Route10 vegna þess einmitt að ofan á að hafa 4x2.5gbe ethernet port, er hann með 2x SFP+ port, þannig að þegar ég fæ 10gb/s tengingu, get ég tekið hrein 10gb/s úr honum og yfir í alvöru 10gb/s sviss og því tekið og plöggað 10gb/s beint í hvaða tæki sem mig lystir, svo lengi sem það sé búið, eða ég bæti 10gb/s stuðningi við það.
Það er ÞAÐ sem ég meina með dissinu mínu á þennan Ubiquiti router.
hvar kaupir þú þennan alta labs route10?
Ég keypti minn á Amazon. Kostaði með öllu kominn til landsins um eða rétt yfir 40.000 sléttar.
Man ekki hvort ég hafi þurft að kaupa US í EU kló á straumbreytirinn eða hvort hún hafi fylgt með.
Síðan þá sýnist mér Ofar, Tölvutek, Tölvulistinn og Elko vera komnir með eitthvað frá þeim.
Edit: Hann er n.b. ekki með innbyggðu wifi, svo ef þig langar að fá wifi útfrá honum þarftu að kynna þér wifi loftnet og platta. Mikrotik eru t.d. ódýrastir í því sem ég hef séð þar, ef ég man rétt eru þeir með wifi platta á niður í $60.
Síðast breytt af DJOli á Lau 10. Jan 2026 17:30, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
russi
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 208
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
DJOli skrifaði:Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!).
Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsalappa einmitt, akkúrat af því að hann býður ekki upp á möguleika á að fá 10gb/s beint í neina tölvu eða tæki önnur en routerinn.
Nei þurfti þess ekki, skildi bara athugasemdina þína þannig. En ég benti á Cloud GateWay Fiber sem býður uppá eitt 10Gb port, sem hægt er að stilla yfir á LAN. Þá þarf í raun ekki að kaupa neitt ef þú færð SFP+ hjá Ljósleiðaranum/Mílu. Getur þá sett critical búnað á 10GB LAN/WAN eða 10Gb switch á milli eins og þú varst að lýsa.
Skoðaði og las um Alta Labs á sínum tíma, virðast vera flottar græjur. MikroTik er auðvitað frábært líka.. þarf aðeins að nöllast í þeim meira en UniFi sem dæmi.
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2177
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 197
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
russi skrifaði:DJOli skrifaði:Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!).
Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsalappa einmitt, akkúrat af því að hann býður ekki upp á möguleika á að fá 10gb/s beint í neina tölvu eða tæki önnur en routerinn.
Nei þurfti þess ekki, skildi bara athugasemdina þína þannig. En ég benti á Cloud GateWay Fiber sem býður uppá eitt 10Gb port, sem hægt er að stilla yfir á LAN. Þá þarf í raun ekki að kaupa neitt ef þú færð SFP+ hjá Ljósleiðaranum/Mílu. Getur þá sett critical búnað á 10GB LAN/WAN eða 10Gb switch á milli eins og þú varst að lýsa.
Skoðaði og las um Alta Labs á sínum tíma, virðast vera flottar græjur. MikroTik er auðvitað frábært líka.. þarf aðeins að nöllast í þeim meira en UniFi sem dæmi.
Ég var mögulega að mislesa aðeins, en mér sýnist Cloud GateWay fiber routerinn myndi virka þar sem líkt og Route10 frá alta labs eru báðir með 2x 10gb sfp+ port, en hinn routerinn sem var til umæðu fyrr, Unifi DreamRouter 7 er bara með 1x 10gb port.
Síðast breytt af DJOli á Lau 10. Jan 2026 20:46, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200