jóla tölva 2025 (koma með myndir)


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1309
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf nonesenze » Lau 20. Des 2025 22:25

sælir. hvenig væri að koma með jóla theme á tölvu setupinu hjá sér?

allar myndir velkomnar

valin tölva fær verðlaun að verðmæti 0kr og (vildi hafa spons hérna) í verðlaun :D


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3435
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf gunni91 » Lau 20. Des 2025 23:44

Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==




emil40
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf emil40 » Mán 22. Des 2025 19:32

gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


hvaða spekkar voru á jólatölvunni í fyrra ?


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3435
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf gunni91 » Mán 22. Des 2025 23:22

emil40 skrifaði:
gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


hvaða spekkar voru á jólatölvunni í fyrra ?



Budget friendly fyrir einn 10 ára,

RTX 3070 8GB, intel i7 10700k, 16 gb ddr 4




Sinnumtveir
Tölvutryllir
Póstar: 600
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 183
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 23. Des 2025 07:12

gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


Þarna sáum við nokkrar óskynsamlegar ákvarðanir:

1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en man veit hvort það gæti td verið DOA.

2) Intel örgjörvi ...

3) ... ég ætla ekki að ergja feðgana frekar.

4) ... sjá númer 3 ...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8656
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1393
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf rapport » Þri 23. Des 2025 07:48

Sinnumtveir skrifaði:
gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


Þarna sáum við nokkrar óskynsamlegar ákvarðanir:

1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en man veit hvort það gæti td verið DOA.

2) Intel örgjörvi ...

3) ... ég ætla ekki að ergja feðgana frekar.

4) ... sjá númer 3 ...


Who gives, ef eitthvað slíkt hefði komið uppá þá hefði það bara orðið meiri lærdómur fyrir strákinn og viðbótar project með pabba sínum...

Gunni er flottur pabbi og þetta lookaði bara súúper nice.

Vildi að að ég hefði getað gert meira svona með mínum á sínum tíma, þær voru bara í playmo út í eitt og svo hálftíma seinna farnar á djammið.

Núna eiga þær herbergi hérna, önnur kemur oft og chillar þar til hún pikkar kærastann sinn upp úr vinnunni en hvorug gistir hérna lengur... samveran orðin undarlega lítil... en ég að verða afi í maí/júní, þá byrjar líklega smá action aftur.


En plís ekki gera lítið úr svona samveru. Ég þori að fullyrða að þið munum sakna þessa tíma og vilduð að þið hefðu getað gert meira... þó svo að að þið hafið verið eins og skopparakringlur út um allt á sínum tíma, þá vilk maður alltaf meira O:)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2835
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Des 2025 15:15

gunni91 skrifaði:
emil40 skrifaði:
gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


hvaða spekkar voru á jólatölvunni í fyrra ?



Budget friendly fyrir einn 10 ára,

RTX 3070 8GB, intel i7 10700k, 16 gb ddr 4


Það var kúl að sjá þig gera þetta með honum. Vel gert.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Hausinn » Þri 23. Des 2025 15:37

Síðan við erum að deila samsetningum hérna, hérna er tölva sem ég setti saman mjög nýlega sem smá jólagjöf handa sjálfum mér þetta árið. \:D/


-9800X3D
-Gigabyte B850 Force M-ATX
-32GB(2x16GB) G. Skill Trident Z 6000MHz
-Sapphire 9070 XT Pulse
-Corsair SF750
-Samsung 500GB 970 Evo sem boot drif, 2TB 980 Pro sem auka drif.
-Arctic Liquid Freezer III 240 AIO. Viftum skipt út fyrir 2x Noctua A12x25
-Tvær 82mm Noctua viftur aukalega til þess að blása eitthvað af heita loftinu út.
Viðhengi
1.png
1.png (1.32 MiB) Skoðað 812 sinnum
2.png
2.png (1.41 MiB) Skoðað 812 sinnum
3.png
3.png (1.15 MiB) Skoðað 812 sinnum
4.png
4.png (1.1 MiB) Skoðað 812 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4243
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1416
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Klemmi » Þri 23. Des 2025 15:39

Sinnumtveir skrifaði:
1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en man veit hvort það gæti td verið DOA.

2) Intel örgjörvi ...

3) ... ég ætla ekki að ergja feðgana frekar.

4) ... sjá númer 3 ...


3070 kort, svo þetta var ekki keypt nýtt í fyrra, sést að pokinn var opinn :D

Var tímabil þar sem ég vildi eiginlega bara taka Intel 13 og 14 seríu úr sölu útaf fjölmiðlafárinu, en mér sýnist að þessar microcode uppfærslur hafi dugað, og þá er Intel alveg raunhæfur valkostur... :hjarta


Starfsmaður Tölvutækni.is


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3435
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf gunni91 » Þri 23. Des 2025 17:38

Sinnumtveir skrifaði:
gunni91 skrifaði:Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra!

https://www.instagram.com/reel/DEAypBqg ... RoOHBoag==


Þarna sáum við nokkrar óskynsamlegar ákvarðanir:

1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en man veit hvort það gæti td verið DOA.

2) Intel örgjörvi ...

3) ... ég ætla ekki að ergja feðgana frekar.

4) ... sjá númer 3 ...


Haha, hef bara gaman að svona!

DOA or not, korters vinna við að skipta um kælikrem..
En kortið var tested og var of heitt. 3000 series palit kort þurfa öll re-paste eftir ca 3 ár, allt orðið sköllótt þarna undir.

10700k dugir flott í fortnite, roblox og allt þetta sem yngsta kynslóðin er að spila. Var með fast budget 100k og því þarf stundum að fórna performance :D




johnbig
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf johnbig » Mið 24. Des 2025 13:01

Mynd

Gerist ekki jólalegra hjá mér

Gleðileg jól Strákar og stelpur !


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1309
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf nonesenze » Mið 24. Des 2025 13:20

Gleðileg jól allir

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Sinnumtveir
Tölvutryllir
Póstar: 600
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 183
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 24. Des 2025 19:01

nonesenze skrifaði:Gleðileg jól allir

Mynd


Hahahaha. Ég myndi skammast mín niður fyrir tær, alla leið til Nýja Sjálands.

En hei, hver njóti sem þeim sýnist meðan það skaðar ekki aðra.

Gleðileg jól, alles!




johnbig
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf johnbig » Mið 24. Des 2025 19:47

Mér finnst þetta töff, minnir á svona tölvu sem væri í Cyperpunk á CyperCafee stað, alveg klikkað Vel gert !


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1309
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf nonesenze » Fim 25. Des 2025 01:20

Sinnumtveir skrifaði:
nonesenze skrifaði:Gleðileg jól allir

Mynd


Hahahaha. Ég myndi skammast mín niður fyrir tær, alla leið til Nýja Sjálands.

En hei, hver njóti sem þeim sýnist meðan það skaðar ekki aðra.

Gleðileg jól, alles!

Hvað er að svona fólki.. í alvöru?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1309
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf nonesenze » Fim 25. Des 2025 01:26

Svona er hún núna og dags daglega u idiot. Þetta er jóla þema

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1089
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 34
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Nördaklessa » Fim 25. Des 2025 02:19

Old reliable
Viðhengi
20251225_021836.jpg
20251225_021836.jpg (2.23 MiB) Skoðað 325 sinnum


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2835
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Des 2025 21:04

Ég er of latur til að hreinsa allt til fyrir myndatöku. Borðið mitt er fullt af allskonar drasli, en ekki rusli.

Þið hafið væntanlega tekið vel til fyrir myndatökuna :D hehe

Væri samt fyndið að sýna ykkur 4090 kortið mitt í kassanum mínum, það er svo alltof stórt fyrir kassann en næ að láta það virka vel.