Gott verð á HDD

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Gott verð á HDD

Pósturaf Snaevar » Fös 04. Júl 2025 10:50

Bara smá FYI

Ofar/Origo eru með flott tilboð á Seagate Exos hér: https://ofar.is/tolvur-og-skjair/ihluti ... -box-33262

16TB á 47.515kr. Gerir u.þ.b. 2970kr / TB

Maður er vanalega að borga 4-5þ per TB hér á Íslandi.

Ath, engin tenging hjá mér við Ofar/Origo, diskar kosta mikið og ég kannast vel við það, svo ég vildi bara benda ykkur á þetta :)


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 27
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf Longshanks » Lau 05. Júl 2025 23:35

Awesome!


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3316
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 06. Júl 2025 17:40

Freystandi :)


Just do IT
  √


gilli666
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Des 2024 14:27
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf gilli666 » Mán 22. Des 2025 20:33

Snaevar skrifaði:Bara smá FYI

Ofar/Origo eru með flott tilboð á Seagate Exos hér: https://ofar.is/tolvur-og-skjair/ihluti ... -box-33262

16TB á 47.515kr. Gerir u.þ.b. 2970kr / TB

Maður er vanalega að borga 4-5þ per TB hér á Íslandi.

Ath, engin tenging hjá mér við Ofar/Origo, diskar kosta mikið og ég kannast vel við það, svo ég vildi bara benda ykkur á þetta :)



Takk :happy Ennþá í dag er þetta solid, var að enda við að sækja 2. Að vísu eru þeir aðeins búnir að hækka, en ekkert miðað við búllurnar.
Síðast breytt af gilli666 á Mán 22. Des 2025 20:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2169
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 196
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf DJOli » Mán 22. Des 2025 21:08

Af hverju ætli Origo/Ofar séu ekki komnir á vaktina?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17183
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2358
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Des 2025 21:24

DJOli skrifaði:Af hverju ætli Origo/Ofar séu ekki komnir á vaktina?

Origo/Ofar = Tölvutækni



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1613
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 143
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf audiophile » Mán 22. Des 2025 21:38

GuðjónR skrifaði:
DJOli skrifaði:Af hverju ætli Origo/Ofar séu ekki komnir á vaktina?

Origo/Ofar = Tölvutækni


Þú meinar Tölvutek?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17183
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2358
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Des 2025 22:20

audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DJOli skrifaði:Af hverju ætli Origo/Ofar séu ekki komnir á vaktina?

Origo/Ofar = Tölvutækni


Þú meinar Tölvutek?

Já Tölvutek! :face :D




johnbig
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf johnbig » Þri 23. Des 2025 21:41

Ég var að kaupa 5x16tb seagate ironwolf á 65k stykkið.
þessir hefðu verið alveg eðal í þetta verkefni.
enda uppselt hjá þeim


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17183
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2358
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Des 2025 21:54

johnbig skrifaði:Ég var að kaupa 5x16tb seagate ironwolf á 65k stykkið.
þessir hefðu verið alveg eðal í þetta verkefni.
enda uppselt hjá þeim

325k fyrir spinning disks...
Hef ekki notað svoleiðis í ... 7 ár ef ég man rétt.




ABss
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf ABss » Mið 24. Des 2025 09:43

Hvað kosta 80TB af SSD?



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1142
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf brain » Mið 24. Des 2025 09:57

ABss skrifaði:Hvað kosta 80TB af SSD?


Ekki miðið ef þú átt nóg að peningum. 10 x 8TB, ca $ 8-9000

Sumir eyða 50 mills í bíl og 250 mills í hús

bara skiptimynt að eyða ca milljón í 80 TB.




ABss
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf ABss » Mið 24. Des 2025 11:30

Jájá, það á við um allt. 1kg af trufflum út á seríósið, flott.




johnbig
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á HDD

Pósturaf johnbig » Mið 24. Des 2025 11:50

já, það var aðalega að 7tb SSD NAS grade ssd diskur kostar 322þ stk,
ég fékk um 55. terrabyte fyrir ekki mikið meira. eða um 349 þ fyrir 5 stk, 69.900 kr, ég er nokkuð sáttur,

hefði viljað kaupa þessa synology diska frekar bara útaf þessu pre DS7.3 diska einokun, en það er að hluta aflétt, þeir aflétta svo M2 seinna, en get notað pro980 m2 diska fyrir cache eins og er.


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |