ÓE: Ódýrri borðtölvu fyrir son minn

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Skák
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 03. Apr 2023 13:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ÓE: Ódýrri borðtölvu fyrir son minn

Pósturaf Skák » Sun 14. Des 2025 16:20

Óska eftir ódýrri borðtölvu fyrir 12 ára son minn. Þarf að geta keyrt svona þessa helstu tölvuleiki sem að krakkar eru að spila í dag en ekkert mikið meira en það. Planið er að uppfæra hana svo bara hægt og rólega eftir því sem að leikirnir þyngjast og hann eldist. Hann er búinn að vera að safna fyrir henni lengi en óskatölvan var því miður seld svo við leitum að annari góðri vél.




Masi19
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2018 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Ódýrri borðtölvu fyrir son minn

Pósturaf Masi19 » Sun 14. Des 2025 18:46

eru einhverjir sérstakir íhlutir sem er dregið línuna við.
er með eina sem er með:

i7 8700k
Asus prime Z370 mb
16gb af vinsluminni
1 256 gb M.2 ssd
1 256 gb sata ssd
2tb Hdd
og RTX 2080 super.
í snyrtilegum hvítum Zalman kassa.
aðeins eldri búnaður en stendur ennþá fyrir sínu

get sent myndir ef áhugi er fyrir
Síðast breytt af Masi19 á Mán 15. Des 2025 12:26, breytt samtals 1 sinni.