https://www.mbl.is/smartland/jol/2025/1 ... _vilja_fa/
Ég er ekki bestur í jólagjafainnkaupum en mér líður eins og það sé verið að trolla fólk með þessum lista...
Það er ekkert þarna sem ég mundi halda að einhver sem ég þekki mundi langa í.
Er ég úti á túni með þá pælingu?
Jólagjafir 2025
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Jólagjafir 2025
Og líka verðið á hlutunum á þessum listum er oft svakalegt. Gert ráð fyrir því að allir egi hundruði þúsunda til að eyða í jólagjafir. Lætur mann næstum skammast sín fyrir að eyða "bara" 5-10 kall á haus
Síðast breytt af Viggi á Lau 13. Des 2025 15:31, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.